Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 10

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 10
10 Galilei fór að athuga hana frá nýjum til niða, og rannar Merkúr lika. Þvi sagði Galilei: »Vér höfum fengið fullar sönnur fyrir því, og um það má nú skírskota til vitnisburðar skilningarvita vorra, að Venus og einnig Merkúr snúast um- hverfis sólina, og þá einnig hinar aðrar reikistjörnur; þetta N eru sannindi, sem trúað var af Pyþagóringum, Iíoperníkusi b"'v' og Kepler, en aldrei staðfest af vitnisburði skilningarvita vorra f}Tr en nú með kvartilaskiptum Venusar og Merkúrs«. En valdhafarnir í þá tið voru ekki á þvi, að vilja trúa »vitnisburði skilningarvitanna«. Þegar Galilei fann sólblettina á sólunni og gat sýnt á þeim og færslu þeirra, að sólin sner- ist í kringum sjálfa sig, og þegar að ljósmóða vetrarbraut- arinnar leystist upp í aragrúa af smástirnum og óteljandi sólir Ijómuðu allt i kring, þannig að sól vor varð ein á meðal þúsunda og jafnvel millíóna annara sólstjarna, en jörð vor varð að ofurlitlu ari i öllum þessum sólnagrúa, þá voru það fleiri en kardinálinn, sem skirrðust við að lita í kikinn hjá Galilei; öll kirkjan reis gegn honum af þvi, að omaðurinn og það sem inannsins er« var að engu gert. Fagnaðarárið 1600 hafði Giordano Bruno verið brenndur á báli fyrir það að gerast boðberi hinnar nýju heimsskoð- unar. Nú var Galilei, með löngu millibili þó, tvislefnt fyrir rannsóknarrétt kirkjunnar (1616 og 1633). Varð hann í seinna sinnið að sverja, að jörðin stæði kyr og afneita jafnframt öllum sínum fyrri kenningum. En samt sem áður var nú heimsmynd kirkjunnar fallin og átti sér ekki neinnar við- reisnar von úr þvi. Blindur og mæddur varði Galilei siðustu árum ævi sinnar til þess að lesa tveim lærisveinum sinum fyrir lögmál þau, sem hann hafði fundið, og athuganir þær, sem hann hafði gert, og urðu þessir frægu »Discorsi« undirstaða aflfræði, eðlisfræði og stjörnufræði. Mátti með lögmálum þeim, sem Galilei hafði fundið, byggja upp heilar visindagreinir, en fall- lögmálið varð i huga Newtons að hinu almenna þyngdar- lögmáli, er leiða mátti út af, eins og síðar skal sýnt, Keplers- lögmálin þrjú, svo og margt annað fleira. Von var, þótt mönnum fyndist til um allt þetta. Áður höfðu menn lilið á hina fornu spekinga, og þó einkum Aristóteles, sem óskeikula lærifeður í öllum greinum, en á seinni tima menn líkt og börnin, sem áttu að læra af þeim. En nú tóku menn að ympra á því, að fornmennirnir væru í flestum greinum börnin, en seinni tíma menn hinir full-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.