Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 16
16 »Mér virðist, að ef efninu í sól vorri og reikistjörnum og öllu efni alheimsins væri dreift um endilangan geiminn og sérhver efnisögn drægist ósjálfrátt að öilu hinu efninu, og ef allt þetta rúm, sem efnið dreifðist um, væri endanlegt, þá myndi efnið, sem væri fyrir utan þetta rúm, fyrir aðdrátt sinn dragast að efninu fyrir innan, og þar af leiðandi falla inn að miðbiki rúmsins og mynda þar eitt allsherjar efnis- hvel. En ef efninu væri dreift um óendanlegt rúm, þá gæti það eklci lent í einni hvirfingu; en sumt mundi safnast saman í eina heild og snmt í aðra, og þannig myndaðist óendanlegur fjöldi slórra efnishvirfinga, sem væri dreift um hinn óendanlega geim með löngu millibili. Og þannig kynnu þá sólin og fastastjörnurnar að hafa orðið til, svo framarlega sem efnið hefir verið lýsandi eðlis«. Eins og menn sjá, gerir Newton hér ekki ráð fyrir neinu yfirnáttúrlegu aíli, en liugsar sér heiminn til orðinn á alveg eðlilegan hátt. Og þannig fóru menn nú líka að hugsa sér þetta. Það leið ekki nema liðug hálf öld, þangað til Kant tók að sýna fram á eðlilegan uppruna sólkerfisins,1) og ekki nema liðug öld, þangað til hinn franski stjörnufræðingur Laplace tók að sýna fram á það i einu riti sínu,2) að vel mætti skýra allan uppruna heimsins á vélrænan hátt. Um likt leyti mun hann hafa látið það i Ijós, að hann þyrfti ekki þeirrar tilgátu, er menn nefndu guð, til þess að skýra með uppruna sólkerfisins, en þau orð mun hann þó hafa teldð aftur síðar. Kant hugsaði sér efnið á ringulreið um himingeiminn; svo hefði það farið að dragast saman og þéttast og mynda efnisþokur, er snerust umhverfis sjálfar sig. Eina slíka efnis- þoku myndaði sól vor í upphafi vega sinna. Síðan tók hún að dragast saman og þéttast og snúast hraðar um sjálfa sig. Tók hún þá að bunga út um miðbikið, en hinir eimkenndu hringar utan um miðbik hennar snerust saman í hnykla og urðu að reikisljörnum. Laplace gekk út frá svipaðri efnisþoku af ákveðnum þétt- leika, en sýndi síðan fram á það með stærðfræðilegum út- reikningum, hvað leiða hlyti af samdrælti hennar og vax- andi snúningshraða. Hún flettist út, yrði eins og tvikúpt baun í laginu, sáldaði síðan út frá miðbiki sinu eimkenndum 1) Allgemeine Theorie u. Naturgeschichte des Himmels, 1755. 2) Exposition du sjTstéme du monde, 1796.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.