Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 17

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 17
17 hringum, lika hringum þeim, er menn nú sæju umhverfis Satúrnus; svo vefðust hringar þessir saman í smærri hnetti, 3rrðn að reikistjörnum, og þessu héldi áfram þangað til, að meira efni yrði ekki sáldað út frá miðbiki móðurhnattarins. Á líkan hátt mynduðust svo tunglin umhverfis reikistjörn- urnar. Að þessi tilgáta Kants og Laplace um uppruna sólkerfanna hafi þótt sönnu næsf, má ráða af því, að hún rikti i heila öld án þess nokkrum dytli í hug að véfengja hana. En nú hafa ýmsir annmarkar, er greint verður nánar frá síðar, komið i ljós á henni. Sólin ber þess engin merki, að hún hafi orðið eins og tvíkúpt baun í laginu, og snúningshraði hennar hefir aldrei orðið svo mikill, að hún ein síns liðs gæti getið af sér reikistjörnur. Til þessa þurfti aðdráttaráhrif aðvífandi hnattar, er sogaði efnið út úr sólinni. Aftur á móli virðist tilgála Laplace eiga miklu betur við hinar miklu þyrilþokur, er síðan hafa fundizt víðsvegar um geiminn og nánar verður lýst siðar. Engum datt hinsvegar i hug, allt fram til aldamóta 1900, að efast um, að þyngdarlögmál Newtons væri í alla staði rétt og nákvæmt, eins og það hafði verið þaulreynt og haft inargar furðulegar uppgötvanir í för með sér. Enn siður gat nokkrum dottið i hug að efast um tilveru aðdráttaraflsins. En nú er hvorttveggja þetta komið á daginn. Menn fóru að taka eftir ýmsum smáatriðum, sem ekki urðu skýrð með þyngdarlögmáli Newtons né á annan hátt; aðdrátturinn þurfti ekki heldur að vera sérstakt afl, heldur aðeins ein tegund hraðauka, og ekki einu sinni tími og rúm áltu að vera svo, sem menn höfðu áður haldið, heldur áttu þau að niynda eitt fervítt samfelldi, hið svonefnda tímarúm. 7. A1 txíi't Einstein og tímarúmiö. Nokkuru eftir 1900 kemur nýr maður, Albert Einslein (f. 1879) til sögunnar. Hann heldur því fram, að ekkert algert rúm né alger tími sé til, heldur aðeins svonefnt tímarúm, sem allir hlutir og atburðir verði til i, og þar sem allt sé hvað öðru háð og afstætt. Reikistjörnurnar renni ekki i lokuðum spor- baugum umhverfis sólina, eins og Kepler hafi haldið fram, heldur i opnum skrúfusveigum, því að sjálf þjóti sólin áfram um himingeiminn ásamt öllum reikistjörnum sínum. Allt sé á ferð og flugi og engir fastir punktar til, sem allt annað verði miðað við. Vér lifum ekki heldur i þríviðu rúmi, sem berist áfram á straumi tímans, heldur mjrndi tíminn fjórðu 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.