Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 19
19 og umferð Ijóssins um »hið takmarkaða og þó óendanlega« rúm himingeimsins. Ef menn nú vilja kynnast afstæðiskenningu Einsteins að nokkru, er rétt að reyna að kynnast fyrst tildrögunum að »hinni takmörkuðu afstæðiskenningu«, er hann kom fram með 1905, og síðan »hinni almennu afslæðiskenningu«, er hann kom fram með 10 árum síðar, 1915.1) Tilraunir IVIiclielsoiis. Tilefnið til hinnar takmörkuðu afstæðiskenningar Einsteins var það, að menn vildu reyna að finna hinn fastákveðna hraða jarðarinnar um ljósvakahaf himingeimsins. Eins og menn kannske muna, hélt Newton því fram, að þótt allt kynni að vera á fleygiferð í himingeimnum i næsla námunda við oss og þess vegna hvað öðru afstætt, væri ef til vill unnt að finna einhverja fasta eða »frumstæða staði« að miða við milli hinna svonefndu fastasljarna eða jafnvel fyrir utan þær. Nú vitum vér, að allar þessar »fastastjörnur« eru lika á hreyfingu, þótt hennar gæti lítið héðan frá jörðu, og yfirleilt er engan fastan punkt að finna i himingeimnum, sem allt annað verði miðað við. En þá er annað, sem New- ton vildi raunar ekki kannast við, af því að hann hélt, að Ijósið bærist með smáögnum, er streymdu út frá ljósgjafan- um; — milli hnattanna í himingeimnum getur legið lygnt og tært Ijósvakahaf, er Ijósið berst um sem bylgjuhreyfing og hnetlirnir renna í; en þá ætti að vera unnt að mæla hraða hnattanna um þetta ljósvakahaf með því að sjá, hverju munar, er þeir fara með og á móti ljósinu. Nú fer Ijósið, eins og kunnugt er, með því sem næst 300.000 km. hraða á sekúndu. Ef nú jörðin færi með 1000 km. hraða nm þetta Ijósvakahaf, ættu ljósmælar að sýna 301.000 km. hraða á sek., ef jörðin færi móti Ijósinu; en 299.000 km. hraða, ef hún færi með þvi. Nú eru ljósmælarnir orðnir svo nákvæmir, að það má finna þótt ekki sé nema 1 km. mun með þeim. Sá, sem fyrstur gerði tilraun með þetta, var Michelson, eðlisfræðingur við Chicago-háskóla, árið 1887. Tilfæringarnar 1) Þeir, sem kynnu nð vilja kynna sér hina fræðimannlegu lýsingu Rinsteins sjAlfs á pessu, lesi helzl: .4. Einslein: Úber die spezielle und die allgemeine RelativitStstheorie. (Sammlung Vieweg, Heft 38, 9. Aufl. 1920). Sjálfur ræður liann eðlisfræðingum og stærð- fræðingum að lesa: H. Weyl: Raum, Zeit, Materie (1918).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.