Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 23
23 hinn í Paris, reyndu að stilla saman klukkur sínar, til þess t. d. að ákveða nákvæmlega, á hvaða lengdarstigi hvor um sig væri á hnettinum. Frá Potsdam mundi þá vera sent þráðlaust loftskeyti nákvæmlega kl. 12 á miðnætti eftir þeirra tíma, sem þar væru, og í París mundu menn aðgæta tímann nákvæmlega um leið og þeir tækju við skeytinu; en þeir myndu ekki færa sína klukku svo, að hún sýndi kl. 12 á miðnælti, er þeir tækju við skeytinu, heldur myndu þeir gera ráð fyrir því broti úr sekúndu, er skeytið þyrfti lil þess að berast til þeirra. Vilji menn orða þelta á stærðfræðilega vísu, má tákna tímann, þegar skeytið var sent af stað, með en tímann, þegar tekið er á móti skeytinu í París, með t0 -f- -, þar sem c x táknar fjarlægðina á milli stöðvanna, en c hraða Ijóssins. Síðara táknið lýsir hinni venjulegu aðferð stjörnufræðing- anna, eins og þeir hafa ákveðið tímalengdir hingað til. En nú er augljóst, að ef jörðin fer með ákveðnum hraða, v, um þetta Ijósvakahaf, sem á að vera hnatta í milli, og eftir línu þeirri, sem tengir þessa tvo staði, þá er hraði þessa ljós- merkis ekki c, heldur c + u, og því ber að tákna viðtökutimann á síðari stöðinni með t0 + En þá verður ómögulegt c +v' að stilla klukkur á þessum tveim stöðum saman nákvæm- lega, nema menn viti, hvað v gildir, og þá liggur i augum uppi, að með hinni eldri aðferð hafa klukkur fjarlægra staða ekki verið nákvæmlega samstilltar, heldur hefir gangi þeirra munað um það, sem x ' — —y—I nemur, en það c c -f v lætur mjög nærri að vera sama og Samkvæmt afstæðis-tilgátunni er nú loku fyrir það skotið, að menn nokkuru sinni geti ákveðið hinn absoluta hraða jarðarinnar, v, nákvæmlega, en af því leiðir aftur, að ómögu- legt er að samstilla tvær klukkur, sem eru hvor á sinum stað, svo engu skeiki. Meira að segja, samkvæmt þessari sömu tilgátu ganga náttúrufyrirbrigðin sinn vanagang, hvaða gildi, sem v kann að hafa, svo að vér á engan hált getum komizt að þessum skoiti á samstillingu, — en gætum vér það, myndi þegar vera unnt að mæla tímamuninn nákvæm- lega og þá um leið samstilla klukkurnar. Enn er eitt, sem gerir það erfitt, ef ekki ómögulegt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.