Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 26
26 hugari 0, á livaða hrcyfingu, sem hann annars kann að vera, kemst að raun um, að ljósið hreyfist með sama jafna hraða i allar áttir út frá honum, þá mun og annar athugari, sem hreyfist eflir hnillínunni x með sama jafna hraða, v, með tilliti til 0, finna, að ljósið breiðist út frá honuin með sama jafna hraða, c, i alíar áttir, svo fremi sem hann notar fyrir sínar athuganir hnitlinur, er standa í sambandi við hnitlinur hins athugarans, eins og likingin (B) mælir fyrir. Þetta er merking sú, sem Einstein sjálfur lagði i líkingar þessar 1905. Likingarnar voru þá þegar fundnar fyrir 10 árum. Lorentz hafði fundið þær 1895, er hann var að utskýra tilraunir Michelson’s. Áttu þær að Iita þannig út, eins og raun bar vitni, fyrir athugara, sem væri á jafnri hreyfmgu um Ijósvakann með hraðanum v, og athugara, sem héldi kyrru fyrir. Þvi eru þessar ummyndanir úr einni likingu i aðra nefndar Lorentz transformationir. Pað, sem Einstein bætti við 1905, var ekki njdt likinga-kerfi, heldur ný túlkun á gömlum líkingum. Eftir hans skilningi gátu likingarnar átt við alla athugara, á hvaða hreyfingu, sem þeir væru, ef aðeins innbyrðis hreyfing þeirra hefði hraðann v. Lorenlz hafði lika litið á t sem hinn sanna tíma, en ti sem ein- hvern handahófstíma. En Einslein hélt því fram, að hvort- tveggja tímamatið væri jafnrétt, ef timamat þess, sem væri á hreyíingu, heTði engin áhrif á fyrirbrigðin sjálf. En nú mun rétt að reyna að gera sér grein fyrir tima- rúmi Einsteins, að svo miklu leyti sem unnt er að gera sér grein fyrir því i almennum orðum. 13. Tímarúmiö fervítt tsamfelldi. Venjulegast tökum vér timann sér og rúmið sér og höldum þessu að- greindu. Vér bæði skynjum og hugsum rúrnið sem þrívitt rúm með þrem hnitlínum, x, y og z, sem standa hornrétt hver á aðra; táknar x t. d. linu frá norðri til suðurs, y línu frá austri til vesturs, og z er þá lóðrétt lína, er gengur þráð- beint upp og niður. Má þá ákveða legu hvers hlutar í rúm- inu með því að segja, að hann sé svo og svo mörg fet til norðurs, svo og svo mörg fet til austurs og svo og svo mörg fet yfir sjávarmál frá þeirn stað, sem vér göngum út frá. Með því er lega hans ákveðin á því augnabliki. En nú getur hluturinn færzl úr stað frá einum tima til annars eða verið að hreyfast í sífellu úr einum stað í annan — og í raun réltri eru allir hlutir á hreyfingu urn himingeiminn — og þá kemur timalinan til greina sem einskonar fjórða vídd, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.