Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 30

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 30
30 samsvarar nákvœmlega upphugsuðiim aflfleli, er œtli að geta stafað af sjálfum hraðaukanum, svo að engin tilraun getur á neinn hátl greint í milli tveggja slíkra aflflatae. Við nanari umhugsun komst nú Einstein að þeirri niður- stöðu, að allir svonefndir »aflfletir þyngdarinnar« hlytu að vera hugarburður. Þetta, sem menn nefndu »aðdrátt«, stafaði aðeins af hraðauka hlutanna. En þá }rrði þó að taka orðið »hraðauki« í viðtækustu merkingu, láta það ekki einungis tákna breytingu í hraða, heldur og allar örar stefnubreyt- ingar, svo sem þær, er hlutir sveifluðust hver um annan eða hreyfðust í einhverskonar boglínum. í raun réttri hreyf- ast allir hlutir í slíkum boglínum, þótt oss virðist þeir fara beint. Enginn hlutur fellur t. d. þráðbeint til jarðar, því að meðan hann er að detta, flýgur hnötturinn áfram i tíma og rúmi. Fallbraut hans hlýtur því að vera bogsveigja í fer- víðu rúmi, þar sem tíminn myndar fjórðu viddina. Sjálft tímarúmið er bogmyndað hvel, sem lykur um heim allan og fer stærð þess eftir efnismagninu, sem i því er. Hringgeisli tímarúms vors er um 84,000 milliónir Ijósára, og Ijósgeisli, sem færi hringinn i kringum það, mundi verða 500.000 milliónir ára á leiðinni. Af þessari bogsveigju tímarúmsins leiðir nú og það, að reikistjörnurnar fara í baugum umhverfis sólir sínar, og sól- irnar aftur í stærri sveigum um himingeiminn, en afstöðu allra hluta og hnatta, sem hreyfast í slikum boglínum, má ákveða eftir Icoordinatakerfi Gauss, sem er einhverskonar boglínukerfi, og eru öll slík hoglinukerfi jafn-góð til þess að sniða eftir þeim almenn nátlúrulögmál. Einstein fann nú með útreikningi út frá þessu almenna afstœðishugtaki, er hann nefndi svo, að sveigja boglinanna, sem hlutirnir hreyfast í, fer eltir »massa« eða efnisfylld hluta þeirra eða hnatta, sem áttu að mynda aðdráttarflötinn. Og þegar hann út frá þessu sjónarmiði tók að reikna út færsl- una á sólnándardepli Merkúrs, miðað við massa sólar og hinna annara stjarna, er gátu haft áhrif á braut hans, nam hún reikningslega 42,9 bogsekúndum á öld, en það kom þvi nær alveg heim við athuganir manna (43" á öld). Einkennilegt er það nú, að þessi bogsveigja skuli aðeins koma i Ijós í námunda við þunga hluti — bendir það óneil- anlega á einhverskonar »aðdrátt«, — því að i auðu og tómu rúmi virðast allir hlutir stefna beint. Og aðdráttaráhrifin i nánd við þunga og stóra hnelli eru svo næm, að jafnvel hið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.