Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 43

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 43
43 geislunum og voru svo margfalt létlari en iéttasta efnis- eindin, hvort átti heldur að lita á þær sem afleindir eða ör- smáar efniseindir? Þetta hefir, eins og gefur að skilja, gagn- gerð áhrif á heimsskoðun vora, þvi að undir svarinu er komið, hvort vér verðum að telja upprunalegra, afl eða efni, einkum þó, ef það sýnir sig við nánari rannsókn, að raf- eindirnar mynda uppistöðuna í sjálfum efniseindunum. Hver eru aðaleinkenni efniskenndra hluta? í da>>legu tali segja menn, að það sé útþensla þeirra og þyngd, en á fræðimanna máli, að það sé »massi« þeirra, og að hann sé mældur með tregðunni gegn því að láta hreyfast, ef hlutur- inn liggur kyr, og tregðunni til að stöðvast, ef hann er á hreyfingu. Nú kom það undarlega í ijós hjá rafeindunum, að »massi« þeirra var ekki jafnan sá sami, heldur jókst hann með vaxandi hraða. Rafeindirnar i bakskautsgeislunum fara þetta með 30.000 til 100.000 km. hraða á sekúndu, en eftir því sem hraðinn eykst, eykst og massi þeirra eða tregða gegn því að iáta stöðvast. Af þessu leiðir þá óbjákvæmilegu ályktun, að það sé ekki »efnisþyngd« rafeindarinnar, sem sé frumstæðasti eiginleiki hennar og undirslaða alls annars, heldur leiði þyngd hennar eða massa af hraða hennar og rafmagnshleðslu. »Massinn« er því afleiðing, en ekki orsök; hann er, eins og Þjóðverjar myndu nefna það — »scheinbare Masse«, en ekki upprunalegur. — Enn höfum vér ekki fengið tækifæri til að skyggnast inn í sjálfa efniseindina og sjá, hvers eðlis hún er. Því kynn- umst vér fyrst, er vér komum að rannsókn hinna geislandi efna. En þá gefur lika að líta furðulega hluti, þvi að þá kemur það i Ijós, að efniseindirnar eru ekki fullar af efni, eins og menn áður héldu, heldur eru þær orðnar til úr fómum rafeindum, fleiri eða færri viðlægum rafeindum eða öllu heldur öreindum, er mynda hinn örsmáa kjarna með svo og svo mörgum rafmagnshleðslum, og jafnmörgum frá- drægum rafeindum, er snúast með feiknahraða í misvíðum brautum líkt og reikistjörnur í kringum kjarnann. Ef þessu er nú í raun réltri þannig farið, þá eru efniseindirnar ekki annað en skipulagsbundin kerfi rafeinda og þá er það i raun réltri aflið, en ekki efnið, sem er upphaf alls. — En höld- um nú áfram frásögn vorri. O- X-g-eiwlar. Siðla á árinu 1895 tóku að berast undarlegar fregnir frá Þýzkalandi. Þýzkur eðlisfræðingur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.