Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 47
47
Nánari mælingar sýndu, að:
( 0.8053 gr. blýs
1 gramm úraníum breyltist í = / 0.1345 — helium
| 0.0002 — geislan.
Hér voru nú í fyrsta sinn færðar sönnur fyrir bví, að
frumefnin voru ekki eilif og óumbreytanleg, heldur breyttust
þessi þyngstu frumefni í önnur léttari, er »1 iIðu« hvert fyrir
sig um skemmri eða lengri tíma, sum milliónir ára, sum ár,
mánuði eða daga, sum aðeins nokkurar mínútur eða sek-
úndur. Eru það nefndar hálfvirðistiðir efna þessara, þegar
helmingur þeirra er eyddur, og sýnir tafla sú, er hér fer á
eftir, bæði nöfn efnanna, eindaþunga, halfvirðistiðir og út-
geislan. Pó nær tafla þessi aðeins yfir þrjú geislaefni, úran-
ium, jónium og radium. En til eru aðrar töflur yfir thorium
og myndbreytingar þess, aktinium o. fl. En þar sem töflur
þessar eru hver annari líkar, þykir ekki ástæða til að birta
nema þessa einu, til þess að mönnum skiljist, i hverju um-
myndun frumefnanna er fólgin og fyrir hverskonar geislan
þau breytast úr einu efni í annað. Ættu menn sérstaklega að
taka eftir eindaþyngdinni i 2. dálki, svo og hverrar tegundar
útgeislanin er hjá hverju efni og hvaða sæti i röð frumefn-
anna efnin skipa bæði á undan og á eftir útgeislaninni.
Ummyndun geislandi ejna úr einu í annað.
Efni: Uranium I. . . Einda- pyngd 1 Ilálfvirðislið Tegtind geisla Sælis nr.
238 6.000.000.000 aia a 92
Uranium Xi . . 234 23.8 dagar ft. r 90
Uranium Xs . . 234 1.15 mfnútur ft. y 91
Uranium Z . . 234 6 7 stundir ft 91
Uranium II . . 234 2 000.000 ára « 92
lonium 230 100 000 ára a 90
Radium .... 226 1580 ár a 88
Rad.emanation 222 3.82 dagar a 86
Radium A . . . 218 3.05 mín. a 84
Radium B . . . 214 26 8 m i n ft, r 82
Radium C . . . 214 19.7 mín. a, ft. y 83-
Radium D . . . 210 16 ár P. 7 82
Radium E . 210 5 dagar /9, y 83
Radium F . . . (Polonium) 210 236.5 dagar a 84
Radium G. . . (Biý) 206 CO » 82