Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 51

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 51
51 eða fram til 1900, að ef einhver öfl byggju með efninu sjálfn eða hefðu áhrif á það, þá streymdi aflið, hverskyns sem það væri, að eða frá í sífelldum, samfelldum straumi frá svonefndu æðra starfsmarki (potentialiJ til þess lægra, eins og þegar hita leggur úr heitara herbergi yfir í annað kald- ara, þangað til orðið er jafn-heitt eða jafn-kalt í báðum. — Lögmál þau, er þeir Maxwell og Faraday orðuðu um raf- magn, segulmagn, Jjós og hita, útheimtu, að orka sú, er streymdi að eða frá efniseind, færi sí-dvinandi; og eins mæltu þessi sömu lögmál þannig fyrir, að orka, sem streymdi út í geiminn, breyltist smámsaman í geislan með hverfandi smárri bylgjulengd. Þetta voru hin svonefndu »klassisku lögmák rafsegulfræðinnar. En allt frá aldamótum og fram til þessa dags hefir það sýnt sig æ betur og betur, að þau eiga alls ekki lengur við, þegar komið er niður i undirheima frum- eindanna, þvi að þar er alls ekki að ræða um samfellt orku- streymi, heldur um smástökk og smáskammta af orku, sem frumeindirnar ýmist taka við eða láta frá sér fara. Kenning sú, sem af þessu er risin og kennd er við Planck, pró- fessor í eðlisfræði við háskólann i Berlín, er því nefnd kvanta- eða skammtakenning. Það, sem felldi Jögmál hinnar klassísku rafsegulfræði úr gildi, voru tilraunir með svonefnda holrúmsgeislan. Hlufur með holrúmi innan í sér var glóðhitaður. Ekkert tillit er tekið til ljóss þess eða hita, sem streymir út frá yfirborði hans, en Ijósið, sem byrgt er inni í holrúminu, er látið stre^’ma út um lítinn skjá og greint sundur i liíi sína með litsjá eða raðbeygju. Og þetta er það, sem nefnist holrúms- geislan. Þetta er sú fullkomnasta geislan, sem til er. Enga lili skortir og allir eru þeir full-mettir. Ekkert efni út af fyrir sig hefir svo fullkomna geislan, þótt sum nálgist það; þvi eru slikir líkamir nefndir »algeislungar«. Raíl'ræði 19. aldar gerði nú ráð fyrir, að öll slík geislan kæmi aðallega í ljós við útfjólubláa endann á litrófinu; en nú kom það í ljós, að hún safnaðist aðallega saman við hinn endann, rauða endann á litrófinu, og ekki kom geislan þessi að neinu leyti heim við 19. aldar lögmálin. Þá var það, að próf. Planck árið 1900, eftir þar til gerðar lilraunir og athuganir, orðaði lögmál sitt um holrúmsgeislan °g það, hvernig geislarnir skiptust niður á mismunandi liti í h'trófinu. Ennfremur sýndi hann fram á, hvernig leiða mætfi lögmál þetta út af rafsegul-lögmálum, er brytu algerlega bág
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.