Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 56
56 Á síðari árum hafa menn aðgreint belti eða »hringa«, er brautirnar liggja i, Ii-hring, L-hring og M-hring. í K-hringn- um eru 2 brautir, L-hringnum 8 og M-hringnum 18 brautir; þar fjTÍr utan koma, N-, O- og P-hringar með enn fleiri brautum. Orkumagnið fer hækkandi frá einum hring til annars, er lægst í K-hring, hærra í M-hring og hæst i P- hring, líkt og rafeindunum sé lyft stig af stigi út frá kjarna, er þær fara úr einum hring í annan. Undir venjulegum aðstæðunr, þegar ekkert orkar á efnis- eindina, eru rafeindirnar, eins og sagt var, í lægstu og innstu brautum sínurn, hin eina rafeind vatnsefnisins i innri braut K-hringsins, en tvær rafeindir heliums sín í hvorri braut hans. Verði rafeindirnar fleiri, eins og hjá lithium (3) og beryllium (4), er 3. og 4. rafeind skotið út í L-hringinn, og verði þær fleiri en 10, er farið að skjóta þeim út í brautir M-hrings o. s. frv. Þegar allt er með kyrrum kjörum og rafeindirnar eru i lægstu brautum sinum, mynda efniseindirnar einskonar sí- vaka, þar sem engin orka fer út eða inn og allt er með kyrrum kjörum, enda er það þetta, sem heldur efnisheimin- um við. Ef orkan streymdi si og æ út úr efniseindunum, eins og hin eldri rafsegullögmál gerðu ráð fyrir, þá myndi tilverunni blæða út á skemmri tíma en sekúndu. En það eru þessir varnargarðar utan um kjarna efniseindanna, sem rafeindirnar mynda með flugi sínu, umhverfis hann, sem girða fyrir það. Nú á síðari árum, siðan 1925, eru menn aftur farnir að draga mjög í efa, hvers eðlis rafeindirnar séu. Frakkinn De Brogli og Pjóðverjarnir Heisenberg, Schrödinger o. fl. hafa leitt sterkar líkur að þvi, að rafeindirnar að minnsta kosti stundum líkist fremur sveipum en deplum, eða að þær geti ýmist birzt sem öldusveipar (wavesj eða deplar (particlesj, eftir því sem á stendur. Því hafa menn nú i ensku máli tekið upp orðið wav-icle (sveip-ill) til þess að tákna með þetta tvennskonar ástand rafeindarinnar. Halda menn helzt, að hún likist sveip eða öldu, á meðan hún er í innsta hringnum, en yddi sig jafnan meir eða typpi, svo að hún verði eins og að punkt eða depli, er hún komi í ytri hringana; en jafnsnart og hún yfirgefur efniseindina, verður hún annaðhvort að eind, sem sameinast við eða sezt á önnur efni, eða að ljósöldu með ákveðnu orkumagni, eða að hvorutveggja. En ekki tjáir að fara nánar út i þessar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.