Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 80
80 þeirra hvorrar fyrir sig og nmferðartími samsvarar h'vor öðrum á þann hátt, að hnettirnir úr þvi snúa jafnan sömn hliðinni hvor að öðrum og snúast hvor um annan í hring- laga eða sporöskjulagaðri braut. Þessara áhrifa af völdum flóðbylgjunnar gætir víðar en hjá tvislirnunum. Þeirra gætir lika i afstöðunni milli sólar og reikistjarna hennar og eins milli lungls og jarðar. Merkúr, sem er næst sólu, snýr nú jafnan sömu hlið að henni; og Venus, næst innsta reikistjarnan, snýst svo hægt um möndul sinn, að hún snýr sömn hlið að sólu i daga og jafnvel vikur. En áhrifa þessara gætir jafnan minna eftir því sem fjær dregur sólu. Jörðin og Marz snúast í kringum sjálf sig á sólarhring, en Júpiter, Satúrnus og Uranus á því sem næst 10 timum. Um möndulsnúning Neptúns er enn ókunnugt, en hann mun snúast enn miklu hraðar í kringum sjálfan sig. Flóðbylgjuáhrifin munu og hafa rekið tunglið það langt frá jörðu, sem það nú er, og valda því, að það nú snýr jafnan sömu hlið að jörðu. Á hinn bóginn veldur það mest- öllum sjávarföllum á jörðunni. Og núningsmótstaða flóð- bylgjunnar veldur því, að jörðin smáhægir á sér, svo að dagurinn smálengist, þótt ekki sé nema um hænufet á óra- löngum tima, en svo fer að siðuslu eftir óralangan tíma, að jörð og tungl snúa jafnan sömu hlið hvort að öðru. Áhrit' flóðbylgnanna á tvísólirnar eru svipuð þessu. Eftir nokkurar milliónir ára fara þær jafnan að snúa sömu hlið- inni hvor að annari, en allt fram til þess tíma er flóðbylgjan að fjarlægja þær hvora annari. En er því marki er náð, hverfa áhrif flóðbylgnanna og upp frá því geta tvísólir haldið áfram að snúast hvor um aðra til eilífðar nóns. — Annað er það, sem veldur miklu um þróun, eða öllu heldur hnignun sólstjarnanna, og það er efnistap það, sem þær í sífellu verða fyrir, fyrir útgeislan sína. Svo og svo mikil útgeislan á sekúndu samsvarar svo og svo miklu ónýltu efni, sem snúizt hefir upp í tóma geislaorku. Reiknað hefir verið út, að sól vor fyrir útgeislan sina missi 250 milliónir tonna á mínútu; þetta og þaðan af meira hefir hún verið að missa um billiónir ára, frá því er hún fyrst varð til, ef til vill í líki risasólar, og mun halda áfram að missa enn um billiónir ára, í minnkandi mæli þó. En jörðin og aðrar reikistjörnur halda sig, eins og kunnugt er, í þeirri fjarlægð frá sólu, sem á hverjum tíma samsvarar þyngd sólar og aðdrætti. Ef þyngd sólar yrði allt í einu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.