Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 90
90
Litrófsflokkar sólstjarnanna. m
Flokkar Áberandi frumefni Helztu sólstjörnur Yfirbor Öshiti
0 Rafmagnað helium. Tví- og þrirafmagnað súrefni og köfnunarefni 2 Orionis 30.000°(?)
B Yatnsefni og helium áber- 8 Orionis 23.000°
andi, rafmagnað silikon, V Puppis 22.000°
súrefni, köfnunarefni, magnesia og kalcium Riegel 15.000°
A Vatnsefni (áberandi), raf- Sirius A 11.200°
magnaðir og óvirldr málmar (dauft) Deneb 10.900°
F Rafmagnað kalcium (mjög Procyon 8.000°
áberandi), vatnsefni og málmlínur Canopus 7.500°
G Óvirkir máimar, rafmagn- Sólin 6.000°
að kalcium, vatnsefni dauft Capella A 5.650°
K Óvirkir málmar, rafmagn- Arktúrus 4.200
að kalcium (mjög áber.), 61 í Svani 4.000
valnsefni (mjög dauft). Við Aldebaran hyrja ti- tanium-sýrlings böndin Aldebaran 3.300
M Titanium-sýrlingur (áber.) Kriiger 60 3.200
Samfellt litróf, en dauft Betelgeux 3.000
við fjólubiáa endann a Herculis 2.500
Taíla þessi er aö meslu tekin úr: Aslron. and Cosmogony, bls. 53.
20. Yíirborösvísindi. Jeans endar hið mikla rit-
verk sitt »Astronomy and Cosmogonym á þeirri athu<<asemd,
að efnafræði vor, sem aðeins fæst við þau efni, sem finnast
hér á jörðu og á yfirborði sóistjarnanna, sé einskonar »yfir-
borðs-efnafræði« og hljóti að verða það, á meðan hún hafi
ekki nein kynni af efnum þeim, sem séu hið innra í sól-