Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 93

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 93
93 sér heilum lengur, mj'ndu þær sjaldnasl geta af sér sólkerfi, heldur bresta sundur i tvær eða fléiri sólir, mynda tvístirni eða fjölstirni, sem væru sólir, en ekki reikistjörnur, eins og sýnt hefir verið fram á hér að framan [III, 13 og 15]. Auk þess hefði sólin ekki átt að vera hvelmynduð og kringlótl, eins og hún nú er, ef hún hefði einsömul getið reikistjörn- urnar af sér, heldur eins og tvikúpt baun í laginu. Og loks var sýnt fram á það með tölum, að sólin hefir aldrei haft þann snúningshraða, er þurfti til þessa. Árið 1861 sýndi Babinet fram á það, að sólin hefði aldrei getað haft svo mikið efni i útjöðrum sínum né heldur snún- ingshraða, að hún ein hefði getað getið af sér aðra hnetti, og nýrri útreikningar hafa í öllu verulegu staðfest þetta. Árið 1884 reiknaði Fouché út efnisfylld og snúningshraða alls sólkerfisins og fann, að hann var 28,s sinnum meiri en sjálfrar sólarinnar nú. Ef nú þessar tvær stærðir eru lagðar saman og þar við bætt efnistapi því, sem sólin hefir orðið fyrir vegna útgeislunar, frá þvi er reikistjörnurnar urðu til, þá kemur það i Ijós, að sólin muni upprunalega hafa snú- ist hægar en stærsta reikistjarna hennar, Júpíter, gerir nú. En þar sem þéttleiki Júpíters og sólar er álíka mikill og hann á engan hátt sýnir sig liklegan til þess að klofna né heldur til þess að sálda út frá miðbiki sínu efni í smærri hnetti, var þessa ekki frekar að vænta af sólunni fyrir svo sem 2000 milliónum ára, þar sem hún þá hvorki hafði meiri snúningshraða né þéttleika en Júpíter hefir nú. Það má líka sýna fram á það reikningslega, hversu mikill þéttleiki sólstjörnu inn við miðbik hennar þarf að vera, til þess að hún einsömul geti getið af sér aðra smærri hnetti. Og eins má sýna fram á, hversu mikið efnið í efnisbeltunum umhverfis sól þarf að vera, til þess að það dragist saman í hnetti, en dreifist ekki út í veður og vind. Sir James Jeans reiknaði það út 1917 og Jeflereys ári síðar,1) að til þess að sólin með snúningshraða þeim, sem hún nú hefir, hefði getað getið af sér reikistjörnur, hefði þéttleiki efnisins í miðbiki hennar orðið að vera 86,3°/o af allri efnis- fylld hennar, en aðeins 13,7°/o umhverfis miðbikið og i úl- jöðrum hennar. Á hinn bóginn hafði hinn franski stærðfræðingur Poincaré þegar sýnt fram á það, að þótt sólin fyrir snúningshraða 1) Astronomy and Cosmogony, bls. 396—99.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.