Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 94

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 94
94 sinn hefði getað myndað efnisbelti um sig miðja, sem næmu allt að 13,7°/o af efnisfylld hennar, myndu efnisbelti þessi hafa rokið út í veður og vind, án þess að mynda hnetti, nema meðal þéttleiki þeirra hefði verið 36°/o af allri efnis- fylld sólar; efnið i efnisbeltunum hefði því þurft að vera allt að þrisvar sinnum meira en það gat verið, til þess að reikistjörnur mynduðust. Það varð því að fallast á niður- stöður Babinets, að hvorki snúningshraði sólar né heldur þéttleiki efnisins i miðbiki hennar hefði verið nægilegur til þess að mynda sólkerfi á þann hátt, sem Laplace hafði hugsað sér. Að því varð líka að gæta, að hefði snúnings- hraðinn einhvern tíma orðið svo mikill sem þurfti, þá hefði sólin orðið likt og flatbaun í laginu; en hvernig átti hún þá að ná aftur hnattmynd þeirri, sem hún nú hefir? Þessir og aðrir örðugleikar koma aftur til greina, þá er menn fara að reyna að skýra það fyrir sér, hvernig reiki- stjörnurnar hafi getið af sér tungl sín. Mörg þeirra eru t. d. svo smá, að þau hljóta að hafa orðið til úr fljótandi eða föstu efni, með mjög skjótum hætti meira að segja, því að ella helðu þau þegar dreifzt út í veður og vind. En allt bendir þetta til einhverrar annarar skýringar, er samrýmir betur allar staðreyndir og kemur ekki beint í bága við eðlis- lögmál náttúrunnar, eins og kenning Laplace um sólkerfa- myndunina nú virðist gera. 3. FlóObylg-juLlienning-in. Úr því að ekki er unnt að skýra uppruna sólkerfisins með því, að einn ein- stakur hnöttur, eins og sól vor, hafi snúizt svo hratt um sjálfa sig, að hún hafi getað sáldað írá sér efni í fleiri eða færri minni hnetti, þá er eini hugsanlegi möguleikinn, sem eftir er að hugleiða, sá, hvort tveir eða fleiri hnettir í sam- einingu hefðu ekki fengið þessu áorkað. Nóg er að hugsa sér aðdráttaráhrif tveggja slíkra hnatta hvors á annan, því að aðeins örsjaldan mun það geta komið fyrir, að þrjár sólir beri svo nærri hver annari, að þær geti haft slík áhrif hver á aðra. Nú er það öllum kunnugt, að flóðbylgja myndast fyrir áhrif tungls og sólar á jörðu. Það er og vitað, að þegar hinar stærri reikistjörnur, eins og Satúrnus og Júpíter, eru i sól- nánd, verða að jafnaði mikil gos á sólunni. Það er og álit manns eins og Sir tíeorge Darwins, að einhvern tíma endur fyrir löngu hafi stærðarhnöttur farið svo nærri jörðu, að hann hafi sogað stórt flykki út úr henni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.