Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 96

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 96
96 yfirborði hennar, jafnvel tugi þúsundir mílna út i geiminn; þó falli mest allt þetta gosefni aftur niður yfir sólina. En ef nú einhver stærðai'-hnöttur nálgaðist sólina svo, að hann færi að hafa veruleg aðdráttaráhrif á hana, þá myndu gos- strókar þessir ná rniklu lengra út í geiminn og ekki detta aftur niður yfir sólina. Nú gerir smáhnatta-kenningin ráð fyrii', að einhvern tíma endur fyrir löngu hafi stjörnu borið að sólu, er hún var að gjósa, og þá hafx myndazt tveir gosarmar, annar lengri, er að stjörnunni vissi, en hinn styttri, er vissi frá henni, og hafi sólin þannig myndað einskonar þyrilþoku, þar sem gosin mynduðu armana, en hnyklarnir eða kekkirnir í örm- unum stöfuðu frá megin-uppvarpinu í hverju gosi. Hnyklar þessir eða kekkir hlupu saman í smáhnetti, og dregur kenn- ingin nafn af þeim. En smáhnettir þeir, sem stöfuðu frá einu og sama aðalgosi, runnu aftur saman í eina plánetu. Auk aðalgosanna urðu mörg smærri gos, en í þeim mynd- uðust tungl þau, er síðan hafa fylgt reikistjörnunum.1) Margt er svo óákveðið við tilgátu þessa, að stærðfræðingar segjast eiga mjög örðugt með að prófa sannleiksgildi hennar með stærðfræðilegum útreikningi. Þó reyndi Sir James Jeans þelta 1916; en niðurstaða hans varð sú, að við aðdráttar- áhrif nálægrar sljörnu á sólina, myndi röð hinna raunveru- legu atburða verða mjög frábrugðin atburðum þeirn, sem smáhnatta-kenningin gerði ráð fyrir. Samt sem áður leiddi rannsókn þessi það í ljós, að einföld aðdráttaráhrif annarar stjörnu á sólina myndu nægja til þess að skýra uppruna sólkerfisins, án þess að gera þyrfti ráð fyrir þessari smá- hnatta myndun i aðalgosunum, með margbreytilegum smá- gosum í milli, er skýra ættu uppruna tunglanna. Þetta kom því Jeans til þess að koma fram með hina ein- földu útsogskenningu sína, sem hann þó lýsti í tveim mynd- um eftir því, hvort menn gerðu ráð fyrir, að sólin hefði öll verið jafn-þétt eða -laus í sér, þegar reikistjörnurnar urðu ti), eða hinu, að meginhluti efnisfylldar hennar hefði safnazt fyrir í henni miðri og hún því verið lang-þéttust í sér þar.2) 1) Year-Book Nr. 3 of the Carnegie-Institution: T. C. Cliamberlin: Fundamental Problems of Geology; F. R. Moulton: An Introduction to Astronomy, N. Y., 1906. 2) Jeans: Astronomy and Cosmogony, bls. 400.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.