Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 104

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 104
104 Nú með því að það hefir veizt ærið örðugt að skýra upp- runa lífsins á jörðu hér, þar sem allt, sem lífs er, virðist koma úr eggi eða fræi, hafa menn leitað til annara hnatta um þelta og getið þess til, að lifsfrjóin væru orðin fyrst til þar með einhverjum hælti, en hefðu svo borizt hnatta í milli og meðal annars flutzt hingað til jarðar. En hér sást mönnum yfir tvennt, annað það, að með þessu er lífsgátan alls ekki leyst, heldur aðeins skotið á frest; og svo hitt, að lifsfrjóin á þess- ari löngu leið, sem er hnatta i milli, helðu hlotið að mæta slíkum örðugleikum, sem þau tæplega hefðu fengið afborið. Eins og menn vita eru likamslífi voru settar tiltölulega þröngar skorður. Lífsverurnar þola yfirleitt ekki meira en þetta frá 403 kulda upp í 40° hita. Harðgerðustu biðgrór og bakteriur þola raunar suðuhita i 5 — 10 minútur eða jafnvel lengur, og fræ þola oft mikinn óg langvinnan kulda og þurk. En venjulegast þurfa lifsverurnar ákveðinn hita, raka, and- rúmslott og næringarefni til þess að geta lifað og þrifizt. Og þar sem slik lífsskilyrði eru ekki fyrir hendi, má ekki gera ráð fyrir likamlegu lifi. Pó mun nú bezt, áður en menn prófa þann möguleika, hvort lífsfrjó geti borizt hnalta í milli, að gera sér nánari grein fyiir lífseigju lægstu tegunda. Hún er því sem næst ótrúleg. Einhverju sinni flaug sú fregn fyrir, að fræ, sem fundizt hefðu i gröfum egypzkra fornkonunga, og þá senni- lega ált að liggja þar um 4000 ára, hefðu farið að spíra, jafnskjótt og þau komust í raka mold. En slíkt ælti ekki að leggja of mikinn trúnað á, því að fræ geta borizt viða að, bæði i klæðum og öðru, og ekki að vita, hve lengi þau hafa legið fyrir á sama stað. Aftur á móti fékk Becquerel [sbr. II, 10] fræ til að spíra, sem Iegið höfðu í þurkuðu jurlasafni í 87 ár. Og sjálfur gerði hann mjög margbreytilegar og ýtar- legar tilraunir með fræ af hveiti, mustarði o. 11., er sýna alveg ótrúlega lifseigju. Hann stakk t. d. göt á hin loflþéltu fræhylkí, þurkaði þau síðan i lofttæmdu rúmi í 0 mánuði við 40° hita; lakkaði þau svo inni í þvi nær alveg loft- tæmdum hylkjum í heilt ár, lét þau siðan þola kulda fljót- andi lofts (-r- 190° C) i 3 vikur og fljótandi vatnsefnis (-5- 250° C) í 3 daga, lagði þau siðan á raka baðmull, og tóku þau þá þegar, þrátt fyrir allar þessar þrautir, að spíra.1 *) 1) J. Arthur l'homson: The System of Animal Nature, Lond. 1920, Vol I, bls. 89.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.