Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 105

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 105
105 En þótt harðger fræ og biðgrór þoli slíkf, yrðu þau að þola enn miklu meira og lengra kvalræði, ef þau ætlu að berasl hnatta í milli. Eins og kunnugt er, rikir reginkuldi í himingeimnum, svonefnt alkul (-h 273° C.). Og styzta leið niilli vorrar sólar og næstu sólstjörnu, sem þó er alls ósenni- legt að hafi nokkra byggða stjörnu í kringum sig, er fjögur ár, þótt farið sé með Ijóssins liraða. F*ótt því eilthvert lífs- frjó hefði borizt með Ijóssins hraða frá nálægustu byggðu stjörnu, hefði það verið minnst 4 ár, en þó sennilega miklu fremur 40, 400 eða jafnvel 4000 ár á leiðinni, ef sólkerfin eru svo óvíða til, sem nú eru gerð ráð fyrir; og þá hefði það allan þenna tíma átt að geta þolað þenna reginkulda (-*- 273°), en auk þessa hefði það hlotið að þorna alveg upp og helfrjósa. Gerum samt sem áður ráð fyrir, að það helði afborið þetta með einhverju móti, en þá hefði það senni- lega stiknað, er það kom inn í gufuhvolf jarðar og loft- steinninn varð glóandi, og þá væru naumast gerandi ráð fyrir, að það eftir þá eldraun gæti farið að spíra, eins og ekkert hefði í skorizt. Þessi möguleiki er þvi næsta ósenni- legur, enda lætur hann fyrstu upplök lifsins alveg óskýrð. Hugsum oss þó enn einn möguleika, sem ekki er eins ósennilegur tímans vegna, en þó næsta óhklegur annars vegna, að lífsfrjó hafi borizt hingað til jarðar fyrir geisla- þrýstingi sólar á tiltölulega stutlum tíma (2—8 mínútum) frá einhverri hinna reikistjarnanna í voru eigin sólkerfi. Hvaða líkur eru fyrir því? 12. Byg-göir hnettir í voru eigin sólkeríi. Vér vitum af jurtaleifum þeim og dýraleifum, er fundizt hafa í jörðu, að jörð vor hefir verið hyggð lifandi verum um hundruð millióna ára og að þær hafa þroskazt þar smámsaman frá lægstu lifsverum til þeirra æðstu. En hvað er þá um hinar aðrar jarðstjörnur í sólkerfi voru? Eru þær byggðar Iifandi verum eða alls óbyggilegar? Til þess að gera út um þann möguleika, verðum vér að setja oss eðli og ástand þessara reikistjarna ofur-stultlega fyrir sjónir. Ef vér þá litum fyrst á þá jarðstjörnuna, Merkúr, sem er næst sólu, lítur svo út sem hún snúi jafnan sömu hliðinni að henni. En af því leiðir, að jafnan er ofsahiti á því hálf- hvelinu, sem að sólu snýr, en reginkuldi á hinu hvelinu, sem snýr frá sólu. Eftir hita þeim, sem jörðunni berst frá hinu upphitaða hálfhveli Merkúrs, daghvelinu, ætti hitinn þar að vera 350° að jafnaði, en á næturhvelinu er óumræði- 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.