Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 106

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 106
106 leg frostharka, allt að 200° kuldi. Engar lifsverur virðast því geta þrifizt á slíkum hnetti. Venus, næst innsta stjarnan, er jafnan vafin þokuhjúpi eða mistri og því illt að athuga hana. En svo litur út sem hún hafi ákaflega hægan möndulsnúning, þaunig að hún snýr sömu hliðinni dögum og jafnvel vikum saman að sólu. Af þessu leiðir, að hitamunur dags og nætur verður miklu meiri en hjá oss. Næturkuldinn virðist venjulegast vera um -f- 25° C., en dagshitinn kveljandi hár. Þannig skiptast á vikur með brunahita og brunafrosti á þessari jörð. En þar við bætist, að mjög lítið súrefni er í gufuhvolfi þessarar jarðar og að hún er umflolin sævi. Þar getur því naumast þrifizt annað líf en einhverskonar lagardýr og sjávargróður, en úr vatni geta lifsfrjó tæpast borizt upp í gufuhvolfið og þá enn síður til annara hnatta. Næsta reikistjarnan fjTÍr utan jörð vora er Marz, allmikið minni en jörðin, en með örlítið hægari möndulsnúningi, svo að dagurinn þar er 24 stundir 37 mín. En þar sem Marz er all-miklu fjær sólu en jörðin, er þó nokkuð kaldara þar en hér. Og þótt hitinn við miðjarðarlínuna þar komist um 10—20 stig upp fyrir frostmark um hádaginn, fer hann niður fyrir 0° C. nokkru fyrir sólarlag og helzt meira eða minna þar fyrir neðan alla nóttina. Á heimsskautunum þar er 70— 126° frost. Tvö aðal-lífsskilyrði hefir Marz þó til að bera, loft og lög, en hvorttveggja af skornum skammti. Súrefnið er mun minna í loftinu þar en hjá oss, og bendir það á, að þar sé lítill jurtagróður, enda mestöll stjarnan sendin, rauð eyðimörk. Vatnið er og af mjög skornum skammti, en þó svo mikið, að þar getur þrifizt mýragróður eða harðger skógargróður á stærri eða minni svæðum. Það, sem sagt hefir verið um skurðina eða síkin á Marz, eru ýkjur. Stafa linurnar af óvenjulegu geislabroti, er hverfur í hinum sterk- ari fjarsjám; bezta sönnunin fyrir þvi, að þær séu alls ekki til, er það, að aldrei heíir tekizt að ljósmynda þær. Líklegt er, að harðger jurtagróður geti þrifizt þar og jafnvel ein- hverjar lægri lifseigar skepnur. t*ó segir Jeans berum orðum: »Það er enginn ákveðinn lífs-vottur og vissulega enginn vottur um skyni gætt lif á Marz — né heldur neinsstaðar annarsstaðar í sólkerfinua.1) Því er ekki heldur til mikils að leita lengra. Þó er ekki fyrir það að synja, að æðri verur 1) The Universe Around Us, bls. 334.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.