Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 110

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 110
110 á sólirnar en á akörnin? Hafi hún ekki neitt annað eða meira markmið en það, að finna einhversstaðar griðastað fj'rir stærstu og markverðustu tilraun sína, manninn, þá væri það rétt eftir henni að sóa milliónum sólna til þess, að aðeins ein þeirra, og svo að segja af tilviljun, gæti náð takmarkinu. Má meira að segja setja enn þrengri skorður en þetta fyrir því, hvar líf geti þrifizt. Því að þegar vér förum að leita að þessum griðastöðum lífsins, hljótum vér jafnvel að hafna mörgum þeim, sem líklegir þóttu í fyrstu. Litilfjörleg- ustu atriði geta varnað þvi, að lifandi verur geti yfirleitt orðið til; og enn önnur smávægileg atriði geta gert út um það, hvort þær geti þróazt til æðri lífsmynda. Samt sem áður geri ég ráð fyrir, að þegar öllu er á botninn hvolft, verði þó eftir nokkrar stjörnur hingað og þangað um himin- geiminn, er geli keppt við jörð vora í þessu efni«. — Svo mörg eru þessi orð, og æltu þau að geta orðið þeim til varnaðar, bæði hér og annarsstaðar, er láta sér svo tið- rætt um lifið á öðrum stjörnum, sem væri það alveg sjálf- sagður og hversdagslegur hlutur. En einmitt fyrir það, hversu fágætt það virðist, að byggi- legar stjörnur verði til, hefir nú jörð vor, þrátt fyrir smæð sína og litilmótleik, öðlast þá sæmd og það veglega hlut- skipti, að verða griðastaður lífsins og aðsetur þeirrar »stærstu og markverðustu tilraunar«, sem náttúran hefir gjört, að framleiða skyni og skynsemi gæddar verur. Með þessu hefir jörðin aftur sezt í það öndvegi, sem henni áður var hrundið úr, og allt útlit er fj'rir, að hún skipi það um milliónir og jafnvel billión ára. f*vi ættum vér að kappkosta að kynnast forsögu jarðar vorrar og framtiðar-möguleikum, svo sem frekast er kostur á, og muna það, að hún, þrátt fyrir smæð sína og lítilmótleik, er vagga hins gróanda lífs og griðastaður óteljandi framtíðar-möguleika.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.