Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 112

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 112
112 talinn um 175 milliónir ára. Þá hafa menn og reynt að áætla aldur jarðskorpunnar efiir jurta- og dýraleifum, er þar hafa fundizt, með þvi að gizka á, hve langan tíma þróun þeirra hafi tekið, og hafa menn með þeirri áætlun komizt upp í allt að 300 milliónir ára. Og loks hafa menn nú á síðustu tímum reynt að ákveða aldur jarðskorpunnar eftir upplausn þeirra helztu geislaefna, úraniums og thoriums, er fundizt hafa i jarðlögunum, og eftir blýforða þeim, sem myndazt hefir úr þessum tveim efnum. Úran-blý hefir einda- þungann 206 og thorium-blý eindaþungann 208. Jarðfræð- ingar ætla nú, að bæði þessi efni, og þó einkum úranium, hafi geislað áður fyr örar en nú og þora því ekki að setja aldur jarðlaganna öllu hærra en 240—300 milliónir ára. En stjarnfræðingar finna enga ástæðu til þessa og setja því aldur jarðskorpunnar upp í allt að 12—1500 miiliónir ára, en telja aldur jarðarinnar sjálfrar allt að 2000 milliónir ára. Eins og menn sjá, skeikar hér allmiklu, og þó getur jörðin verið enn miklu eldri, að því er stjarnfræðingar fullyrða, allt að 5000 mill. ára. 3. Groi'ö jarðarinnar. Ef vér nú gerum ráð fyrir, að jörðin sé orðin til með þeim hætti, sem að framan greinir, má ætla, að henni sé líkt farið og öðrum slíkum hnöttum, að hún sé þéttust innst við kjarna, en svo fari þéttleiki eða eðlisþyngd efnanna smádvínandi, eftir því sem utar eða ofar dregur, allt þangað til komið er að léltuslu, óþéttustu efn- unum, lofttegundunum í gufuhvolfi jarðar. Úetta er og það, sem reyndin sýnir. Fyrst er gufuhvolfið, 200—300 km. út frá jörðu. Úað smáþéttist eftir þvi, sem neðar dregur, en er þó jafnan léttara en vatn. Þá eru höf, vötn og ár, sem hafa eðlisþyngdina 1 þá sandsteinslög, — — — 2—2.7 þá granitlög, — — — 2.67 þá basaltlög, — — — 3.0 og svo þaðan af þéttari og þyngri lög, alla leið inn að kjarna, sem talinn er að vera úr nikkeli og járni, með allt að 11— 12.0 að þéltleika og þyngd, miðað við eðlisþyngd vatnsins. Meðalþétlleiki jarðar er talinn 6.0. Þótt menn þannig þællust geta ráðið í gerð jarðar, þekktu menn ekki til skamms tíma nema yztu jarðskorpuna og gerðu sér enga verulega grein fyrir, á hverskonar undirlagi hún hvildi, né heldur, hvers eðlis það væri, og hvort það væri jafnan sama eðlis eða breyttist frá einum tíma til annars.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.