Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 113

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 113
113 Eldgos og annað, svo sem það, að lönd virðast hækka og síga með vissu millibili, fjallmyndanir o. íl, allt þelta virtist benda á, að ekki myndi jafnan allt með kyrrum kjörum í iðrum jarðar. En hvers eðlis þessi umbrot væru, eða af hverju þau stöfuðu, gerðu menn sér enga sæmilega grein fyrir. Á síðustu árum og áratugum hefir athygli jarðfræðinga beinzt meir og meir að þeirri spurningu, á hverskonar undir- lagi jarðskorpan, sem talin er að vera allt að 30 km. á þykkt, hvíldi, og hvaða áhrif þessi undirstaða hafi haft og kunni að hafa á yfirborð og útiit jarðarinnar. 4. Undirstaða jarðskorpunnar. Ef marka má nokkuð af gosefnum þeim, sem komið hafa upp um eldfjöil og eldgjár viðsvegar um hnöttinn, þá sjáum vér, að aðal-gosgrjótið er basalt eða blágrýti. Feiknamikil landflæmi, er skipta mörgum þúsundum fermílna, eru þakin basalli; og þó er auðvitað mikið af því þegar burtu máð og rokið út i veður og vind eða er huiið öðrum jarðel'num, jurta- gróðri o. þvl. Fiestar af eyjum þeim, er myndazt liafa í höfum úti, eru og mestmegnis úr basalti. Og basaltið er, að fróðra manna sögn, talið foreidri annara bergtegunda. Basaltið er með þyngstu og þéttustu bergtegundum. Eðlis- þyngd þess er 3.0. Pá er það liggur undir miklu fargi, er það seigt eins og deig eða þvkk eðja. En er það bráðnar við 1150° hita, verður það eins og þunn olía. Það storknar, þegar það er komið niður í 1050° hita, og á yfirborði jarðar verður það að holóttu hrauni. Slik basalt-hraun hafa nú á ýmsum timum runnið út yfir jörðina, allt frá elztu timum fram til vorra daga. Fó hefir i einn tíma frekar en annan kveðið svo mjög að þessum eld- gosum, að þau hafa haft heilar jarðbyltingar í för með sér, þá hefir jarðarhnötturinn þanizt út, af þvi að bráðið basalt hefir mun meira rúmtak en storkið; fjöll og meginlönd hafa sigið, en höf og vötn stigið og flætt inn yfir löndin, og stórar jarðsprungur hafa myndazt hingað og þangað um hnöttinn, en þó einkum fram með sjávarströndum og í nánd við þær. t*ar hefir svo bráðið basalt ollið upp og flætt út yfir löndin. Þetta hefir gengið langa stund, þangað til allt tók aftur að kyrrast. Fá tók hnötturinn að dragast saman aftur, af því að basaltið í undirstöðunni tók aftur að kólna og dragast saman. En þá tóku líka löndin að hækka á ný og hafsbotn- arnir að leggjast i fellingar, einkum með ströndum fram, og þrýsta að löndunum. Eða líka mvnduðust samhverfar djúpar 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.