Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 116

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 116
116 7. Löndin á lioti, en ekki si hreyfingu. Nú hafa einstöku jarðfræðingar, eins og t. d. Ameríku- maðurinn Taijlor og Þjóðverjinn Wegener haldið þvi fram, að basalteðja þessi myndi um það bil að verða fljótandi, en af því og aðdrælti tungls og sólar myndi leiða, að löndin flyttust ofurhægt vestur á bóginn, líkt og flóðbylgjan á hafinu gerir undir áhrifum tungls og sólar. En ef svo væri, að basalteðjan væri bráðnuð, ælti jörðin sjálf að verða egglaga undir þessum aðdráttaráhrifum og flóðbylgja hennar þar að auki að verka eins og hemill á snúningshraða jarðar um sjálfa sig, svo að dagurinn smálengdist. En ekkert slikt hafa menn komizt á snoðir um, frá þvi er fyrstu sólmyrkvar voru mældir og fram til þessa dags, og því er erigum flutn- ingi á löndunum nú til að dreifa og »hann i mesta máta óliklegurct.’) En þar fyrir getur þetta Iiafa átt sér stað áður hvað eftir annað og getur enn átt sér stað, jafnskjótt og eðjan tekur að bráðna. Þetta hefir komið þó nokkrum sinn- um fyrir, frá því er jarðskorpan fyrst myndaðist. Jarðsagan sýnir, að 6 til 7 byltingar hafa gengið vfir jörðina, og verða þær naumast skýrðar á annan hátt en þann, að basalteðjan hafi bráðnað. En hvað hefir þá hitað basaltlagið og raunar líka granítið i fjallsrótunum svo, að hvorttveggja tók að bráðna? Þetta er það, sem menn hafa alls ekki aðgætt né reynt að finna neitt svar við, fyr en nú á allra siðustu timum. 8. Gí-eiislantli efni í öllnni bergtegundum. Árið 1906 benti Lord Rayleigli á það, að radium fyndist í ýmsum bergtegundum og næmi hitaframleiðsla þess á sek- úndu 30.0 x 10-1J gr. cal. Árið 1909 voru margar bergteg- undir rannsakaðar í þessu skyni, og kom þá í ljós, að það voru aðallega tvö þyngstu geislandi efnin, úranium og tho- rium, sem fundust í öllum bergtegundum, svo og útflæði þeirra, radium-emanation og thorium-emanation. Efni þessi yrðu að siðustu fyrir útgeislan sína að óvirku blýi, úran- blýi, sem vegur 206, og thorium-blýi, sem vegur 208. Annað bl5T, sem og finnst í jarðskorpunni, vegur kringum 207 (207.2) og gelur það annaðhvort verið sambreiskingur úr þessum 2 tegundum blýs eða stafað frá einhverju öðru hraðvirkara geislaefni, sem nú er horfið. Nú er það svo, að hvorki þrýstingur, hiti né nein önnur 1) The Surface-History, bls. 172.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.