Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 119
119
Jarðaldir og jarðbgllingar.
Jarðaldir Jarðtimabil Jarðlif | Jaröbyltingar
Upphafsöld Logantiraar Enginn lífsvottur. Lárentín. b.
Fruralifs- öld Timiskutímar Húrons- og Kewee-tímar Kalkpörungar. Geisladýr, svampar og ormar. Algóman. b. Killarney b.
- Kambrisku timarnir Ordowiks tíraar Gnægö fornkrabba (trilóbíta); kórallar, svampar. Upphaf kolkrabba; gnægð skeldýra o. fl. Sægróður. Enginn landgróð- ur né landdýr. Upphaf virkilegra kóralla og brynfiska. Krabbar, skeldýr. Bryozoa og graplolitar. V
Fornöld < Silúrtímar Devónsku timarnir Kolatímar Lítið um beinfiska framan af, síðan mikið. Kórallar, skeldýr, fornkrabbar o. fl. Mikið kórallalif. Fiskaöld: brynfiskar og beinflskar. Lin- dýr. Forfeður sæiendinga. Fyrsti landgróður. Lands- og lagardýr, körturog eðlur. Gnægð risaelftinga og burkna. Skorkvikindi. Skeldýr. Kaledónska byltingin
Permisku tímar Fornkrabbar hverfa. Skordýr- um og skriðdýrum fer fram. Aukinn landgróður. Appalak byltingin
Mióöld i 1 Trias-, Júra- og Kritar- tímar Fornburknar hverfa. Próun möttuldýra. Upphaf spendýra. Engisprett- ur. Barrtré. Risaskriðdýr á landi og í sjó, forboðar spendýra og fugla. Laramid b.
Tertiæröldj Eocen-, Miocen- og Pliocen-tímar Áberandi aukning spendýra. Dulfrævar plön-tur. Framh.-próun lindýra, skor- dýra og spendýra. Æðstu spendýr og plöntur. Upptök manna. Alpabylting
Fjórða öld Pleistocen Nýöld Steinaldarmenn. Yfirráð mannsins. Menning hefst.