Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 125

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 125
125 Ef vér nú virðum þessa fjallgarða fyrir oss, hljótum vér að kannast við, að hliðaröfl þau, sem hafa reist þessi fjöll, geta verkað langt inn fyrir strendur meginlandanna. Það er ekki heldur neitt óskiljanlegt í þessu, því að þrýstiöflin, sem getið var um, hljóta að verka langt inn i meginlöndin, og ef þau þar hitta fyrir sér einhvern bilbug í jarðskorpunni, eru þau viss með að finna hanna.1) En hvernig verða þá fjöllin til? Fjöllin í Evrópu og Asiu hafa orðið til fyrir þrýstiöfl úr suðri og norðri, fjöllin i Ame- riku fyrir þrýstiöfl úr vestri og austri. Pessi þrýstiöfl komu frá höfunum, þegar hafsbotnarnir við kólnan undirlagsins lögðust upp að meginlöndunum og þykknuðu meir og meir, eftir þvi sem eðjan storknaði. Strandlengjan varð að láta undan þessum óhernju öflum, þannig að hún lvfti nokkru af efni því, sem hafði safnazt fyrir í lautum og jarðföllum á landi, i loft upp, en færði annað efni í kaf. Við bráðnunina, sem á undan fór, höfðu myndazt djúpar, . ilangar, oft mörg þúsund mílna langar, skálar í jarðskorp- una hér og hvar, svonefndar samhverfur /geosynclinesj, og þær héldu sér, en smáfylltust af efni fyrir framburð fljóta og vatna. 1 þeim liöfðu því mvndazt sandsteinslög, hvert á fætur öðru. Fvrir eðlisþunga sinn og þrýstinginn frá hafs- botnunum sökkva nú lög þessi æ dýpra og dýpra niður í basalteðjuna og þvi meir, þvi meir sem hún tekur að bráðna. Svo bráðnar hún öll og hitinn rýkur burt á þann hátt, sem lýst var. Pá nálgast önnur bylting. Eðjan tekur að stirðna og þéttast. Þrýsfiöflin frá hafsbotnunum, er leggjast upp að meginlöndunum, fara að láta til sín taka. Og hvað skeður þá? Efninu, sem sökkt hefir verið niður i samhverfuna, er þrýst enn dýpra, þangað til jafnvægisstöðu við eðjuna undir niðri er náð, og þar hvilir hið verðandi fjall enn um stund i iðr- um jarðar, eins og fóstur í móðurlifi. En svo hefst fæðingin. l3egar basaltið undir niðri fer aftur að stirðna og þéltast, fara að myndast öfl, er spyrna neðan frá og upp eftir, og þau spvrna loks bjargþunga sandsteinslaganna í loft upp, og ef til vill nokkru af graniti, sem legið hefir undir þeim, þangað til jafnvægisstöðunni við hið stirðnaða basalt er náð, en hún er, eins og lýst hefir verið, sú, að hér um bil V8 af fjöllun- um gnæfir upp yfir yfirborð jarðar, en hitt er á kafi í eðjunni. 1) The Surface-History of the Earth, bls. 107—08.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.