Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 133

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 133
133 fram, að efnið í sólunum ónýtist með þvi að snúast upp í útgeislan. En þá þarf efnið með einhverjum hætti að verða til að nýju, ef nýir heimar eiga að verða til, en þessa »sköpun efnisins« telur hann unnt að skýra með þrennu móti. »Ef vér viljumcc, segir Jeans, »hafa náttúrufræðilega skýr- ingu á þessari sköpun efnisins, þá getum vér hugsað oss geislaorku af hvaða bylgjulengd sem er, ef hún aðeins er minni en 1.3 X 10-13 cm. [þ. e. finni en fíngerðustu geim- geislarnirj, veitt inn í tómt rúmið. Slik orka hefði meira starfsmagn en nokkur sú orka, sem vér þekkjum i þessum heimi og hrun hennar [í óæðri orkumyndirj gæti vel skapað alheim, er líktist vorum heimi. Taflan á bls. 141 sýnir, að geislan af slikri bylgjulengd gæti vel krystaliserast i posi- tivar og negativar rafeindir, og að siðuslu myndað efnis- eindir. En ef vér viljum hafa einhverja áþreifanlega mynd slíkrar sköpunar, getum vér hugsað oss Guðs fingur selja Ijósvakann á hreyfingucc. »En vér getum líka koniizt hjá slikum grófgerðum lík- ingum með því að hugsa oss tima, rúmi og efni steypt i eitt, svo að það mvndi eina samfellda heild; en þá er meiningar- laust að tala svo, sem tími og rúm hafi verið til á undan efninu. í’etta sjónarmið kemur ekki einungis heim við gamlar heimspekikenningar, heldur og við hina nýju af- stæðiskenningu. En þá má likja alheiminum við takmarkað málverk, sem tekur yfir svo og svo mikinn tíma og rúm; rafeindirnar eru þá strikin í málverkinu og gera það að ákveðinni mynd á grunni tímarúmsins. Hugsi menn sig nú eins langt altur í tímann og þeir geta, koma þeir ekki að sköpun málverksins, heldur að vzlu takmörkum þess; en sjált' málningin á málverkinu liggur eins mikið l'yrir utan það eins og málarinn er fvrir utan léreptið, sem hann er að mála á. Að tala um sköpun í tíma og rúmi frá þessu sjónarmiði væri likt og að vilja sjá málarann mála mynd sina með því, að fara út á vztu brún hennar. Þetta sjónarmið þokar oss mjög nærri þeim heimspekilegu tilgátum, er lita á alheiminn eins og hugsun í hölði skaparans og gera allt hjal um líkamlega sköpun að engucc.1) Eins og menn sjá, gerir Jeans hér ráð fjrrir þrem skýr- ingum, nátlúrui'ræðilegri, guðfræðilegri og heimspekilegri 1) The Uaiverse Around Us, bls. 327—28, sbr. bls. 141 í sömu bók.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.