Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 134

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 134
134 skýringu. Er sýnilegt, að hann hallast frekar að þeirri sið- ustu, sem er í samhljóðan við Einsteins-kenninguna, en gerir þó ráð fyrir einskonar »skapara«, sem þó er ekki annað en hugsæilegur höfundur tilverunnar. Litlu siðar (á bls. 330) líkir hann öllum hinum sýnilega heimi við dul- skeyti, er vér höfum engan lykil að og vitum hvorki, frá hverjum, hvenær né heldur í hvaða tilgangi er sent. En í nýjuslu bók sinni, The Mysterious Universe,1) lætur hann æ meir og meir þá slcoðun í ljós, að alheimurinn muni vera wdreginn upp« (designedj af einhverjum allsherjar reikni- meistara, og sé það hugsun hans, sem komi í Ijós í öllum dásemdum sköpunarverksins. Menn séu nú meir og meir að hverfa frá þeirri skoðun, að heimnrinn sé vél og heimsrásin vélræn; beri miklu fremur að líkja heimsrásinni við áhrifamikla tónsmíð, þar sem tónskáldið dyljist að baki tónsmið sinni, eða þó öllu heldur við einskonar »ljósdrápu« og heiminum við Ijósheim, þar sem Ijósið er á ferð og flugi, ýmist frjálst eða bundið krystalsböndum efnisins. Verður þessu naumast KTst betur á skáldlega visu en i þessu erindi úr »Norðurljósum«: Frá sjöunda himni aö Ránar rönd stiga röðlarnir danz fyrir opnum tjöldum, en ijóshafsins öldur, með fjúkandi földum, falla og ólga við skuggaströnd. Pað er eins og leikið sé huldri hönd hringspil með giitrandi sprotum og baugum. Nú mænir allt dauðlegt á lífsins lönd frá lokuðum brautum, frá myrkum haugum, og hrímkleltar stara við hljóðan mar til himins með krystalsaugum. [E. Den]. Það hefir nefnilega á siðustu árum komið æ betur og betur í Ijós, að ekki einungis efniseindirnar, heldur og rafeind- irnar eru smásveipar, sem lykja inni ljós eða senda frá sér ljós, verða ýmist að ljósiðum eða senda frá sér Ijósstafi /photon), er samsvara orkuskömmtum þeim, er áður hefir verið rætt um. Og þótt bæði efniseindir og rafeindir komi stundum í ljós sem deplar, eins og þegar þær smjúga nál- stungur eða kastast burt frá einhverjum fleti, koma þær óðar i ljós sem stærri eða minni sveipar, sem auðvelt er að ljós- mynda2). Því er það, að Jeans segir: 1) The Mysterious Universe, Cambr. 1930, bis. 144 o. s. 2) Sjá myndina á bls. 42 í The Mysterious Universe.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.