Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 136

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 136
136 Eins og s^'nt hefir verið fram á (i III. kafla) stafar geisla- magn sólnanna sumpart og sennilega aðallega af þvi, að svo og svo margar efniseindir ónýtast á hverju augnabliki í iðr- um þeirra, og sumpait af þvi, að svo og svo margar eindir þungra geislandi efna leysast upp í önuur léttari frumefni, er siðar koma í ljós á yfnborði sólnanna, en allt hefir þetla feikna geislan í för nieð sér. Þegar efniseindirnar ónýtast, snúast þær upp í eintóma geislaorku; fáeinir sterkir geisla- stafir (photonj myndast. En á leið sinni út að ylirborði sóln- anna brotna þeir í marga smærri og veikari geislastafi, er siðan yfirgefa sólirnar í líki Ijóss og hita. t*eir hverfa að mestu út í geiminn. en ofurlitið brot af þeim nær til hinna dimniu, köldu hnatta, jarðstjarnanna, og á aðeins einstöku jörð tekst þeim að ala lif og gróður. Ljósið er í æðsta stirfsmarki sinu, þegar það fer f}rrst að streyma, og er þá útfjólublált og fjólublatl; svo smaeykst bylgju- lengd þess og það færist úr fjólubláu yfir í blátt, grænt, gult og rautt. Þaðan hverfur það yfir í útrautt og verður að siðustu að dimmum hitabylgjum, sem hafa lillu orku i sér fólgna. Likt þessu er því farið með hitann. Heimsrásin hefst á þessum feikna hita, er ríkir i iðrum sólnanna og skiplir milliónum stiga, og endar á alkuli þvi og aldeyðu, er rikir í himingeimnum, því að hitinn dreifir sér smámsaman og jafnar sig, og verður að ónýtilegri orku. Og þegar siðasta sólin er útbrunnin, rikir alkulið um endilangan geiminn. Allt er þá dáið hita- eða öllu heldur kulda-dauða. En hvað verður þá? Taknar það endalok alls — eða hvað? — Hvað er orðið af hinni feiknalegu geislaorku, sem allar sólir himingeimsins höfðu geislað frá sér um billiónir ára með ónýtingu efnisins, sem i þeim var? Er hún oiðin að engu, eða hefir hún jafnað sig og dreit't sér um ómælis- geimirin, og orðið að ónýtilegri orku? Eða hefir henni slegið niður altur í alkuli himingeimsins eins og hrimi? Hefir Ijósið altur lokað sig inni í smásveipum þeim, er vér nefn- um rafeindir og efniseindir, og er það þar með orðið að efnivið nýrra heima? Vér vitum, að slik hringrás er ekki óalgeng i náttúrunni; eða hvað er algengara en að vatn t. d. gufi upp og eimist, en verði svo aftur að hrími og ís? Hér erum vér komnir að meginspurningunni, hvort heimslokin tákni endalok alls eða uppliHf nýrrar þróunar. 5. Endalok eöa nýtt npphaf? Þegar heimur sá, sem vér nú byggjum, hefir dáið »kulda-dauða« sinum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.