Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 137

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 137
137 eftir 100—200 billiónir ára, táknar það þá endalok alls eða er þá von — »nýs himins o<? nýrrar jarðar?« Um þetta segir Sir James Jeans í nýjustu bók sinni: »Flestum finnst síðasta upplausn alheimsins eins ógeðfelld hugsun eins og upplausn þeirra eigin persónuleika, og þrá mannsins eftir ódauðleika sálarinnar endurspeglar sig í hinni slórfenglegu, en þó á margan hátt villandi viðleitni manna til að sanna, að alheimurinn sé ódauðlegur. »Það er einkum prófessor Millikan fsá er mest hefir fengizt við að rannsaka »geimgeislana« svonefndu, sjá II, 11], er lítur svo á, að geimgeislanin eigi upptök sín i þvi, að þungar efniseindir séu að hlaðast upp úr öðrum léltari, og hann telur þelta vott þess, að »skaparinn sé enn að verki«. Tök- um einfaldasta dæmið; heliumeind felur i sér nákvæmlega sömu parta og fjórar vatnsefniseindir — nefnilega 4 negativar og 4 positívar rafeindir — en vegur aðeins 3 97 vatnsefnis- eindir. Ef hægt væii nú að hamra saman 4 vatnsefniseindum i 1 helium-eind, þá myndi það, sem afgangs j<rði, 0 03 vatns- efniseindar, taka á sig mynd geislunar, verða að Ijósstaf, er samsvaraði 0.03 af þyngd vatnsefnisins, sem þá ætti að geisla burt. En það er ekki víst, að þessi Ijósstafur liði burt i heilu líki, því ef hverjar fjórar vatnsefniseindir eiga að mynda eina helium-eind, virðist liklegt, að þetta fari fram í smá- stökkum. og þá niyndi þetta leiða af sér nokkra smærri og veikari Ijósstafi í stað eins stórs. En jafnvel þótt þessi myndun leiddi af sér einn stóran ljósstaf, þá hefði hann þó rninna smog-aíl [peneírating poweij en hinir raunverulegu geimgeislar. Ef vér aflur á nióti hugsum oss, að 129 vatns- efniseindir féllust i faðma til að mvnda eina eind af Xenon og hugsuðum oss, að einn stór Ijósstafur stafaði út frá þess- ari myndun, þá myndi sá geisli hafa álika mikið smog-afl og hinir slerkuslu geimgeislar; en myndun léttari og óflókn- ari frumefna en Xenon gæti framleilt hina geislana í geislaninni, sem smjúga skemur. Þessi hugmynd Millikans er algerlega rökrélt og sjállri sér samkvæm, en — segir Jeans — öll likindi virðist mér að mæli í móti hennut.1) Þó spgir sami höf, eins og vér höfum séð hér á undan [i VI, 3], að ef vér viljum hafa náttúrufræðilega skýringu á sköpun efnisins, verðum vér að hugsa oss geisla, er hafi eitthvað minni bylgjulengd en geimgeislarnir [1.3 X 10-,3cm] 1) The Mysterious Universe, bis. 75 o. s. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.