Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 149

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 149
149 hverjum mola efnis þess, sem eðlisfræðingurinn liefir iðulega með höndum. Þótt því einstakar efniseindir eða rafeindir þeirra hagi sér noldcuð sitt á hvað, þá gætir þessa lítið eða ekkert i heildarútkomunni, sem einna helzt fær svip af því, að allt sé á sömu bókina lært og hver einasla efniseind hagi sér eins og allar hinar. Það er þetta, sem hefir vilit mönnum sýn; af því að einhver ákveðin regla eða eðlis- nauðs}m virtist ríkja í heildarútkomunni, ályktuðu menn, að hún gilti fyrir hvern einstakan hluta eða einstakt atriði í heildinni. En þetta er það, sem á rökfræðimáli nefnist »deili- skekkja«, þegar menn út frá heildinni eða heildarútkonuinni áhTkta, að eilthvað gildi einnig fyrir einstaka parta heildar- innar. Svona gæti þá trúin á orsakanauðsynina verið tilkomin: af því að fvrirbrigðin yfirleitt liaga sér eftir einhverjum regl- um, trúir maður þvi, að hvert einstakt þeirra fylgi nákvæm- lega sörnu reglu. En þar getur mönnum skjátlazt herfilega. Þótt hagtöflurnar sýni það, að svo og svo mörg sjálfsmorð eða giptingar eigi sér stað árlega hjá hverri þjóð, er ekki þar með sagt, að svo og svo margir einstakiingar hjá hverri þjóð séu neyddir til hvort heldur er að gifta sig eða að drepa sig; en heildarútkoman verður þessi, að af svo og svo mörgum einstaklingum ráðast venjulegast svo og svo margir i að gifta sig, en svo og svo margir missa móðinn og ráða sig af dögum. En jafnvel sjálfsmorðinginn myndi ekki vilja kannast við, að hann hefði verið »neyddur lil« að ráða sig af dögum; hann myndi miklu fremur segja, að hann hefði gert það af fúsum og frjálsum vilja. Þannig standa þá sakir nú, að trúin á orsakanauðsynina og orsakarlögmálið sjálft er »á hvörfum«. Enginn veit enn, hverju fram kunni að vinda um það. Margir óska þess sjálf- sagt, að bæði það og orsakanauðsynin komist al'tur í sitt góða gengi; en margir fagna því lika, að eitthvað virðist hafa losnað um hina svonefndu eðlisnauðsyn hinnar ólif- rænu náttúru. Að minnsta kosti treystir hin nýrri eðlisfræði sér ekki til að halda henni fram i jafn-ríkum mæli og áður. En þar með hefir hún líka gefið lífi og meðvitund meira svigrúm en áður. Því að það má nærri geta, að ef smæslu eindir hinnar ólífrænu náttúru eru oft eins og á hvörfum og geta jafnvel tekið upp sjálfkrafa starfsemi, þá ættu ekki síður hinar lifandi verur að geta þetta. Og ef lifandi verur, sem engin skynfæri og skilningstæki hafa, geta hamlað upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.