Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 150

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 150
150 á móli umhverfinu og bjargað sér alveg furðulega, hvað skyldu þá skyni- og skynsemi gæddar verur geta gert, sem eygja marga möguleika? Mundu þær ekki hafa valfrelsi og gela kosið þann kostinn, sem þeim þykir vænstur; og mutidu þær jafnvel ekki gela fundið upp á eiuhverju nj’ju? f’annig opna hin nýrri vísindi allar gæltir fvrir skynsam- legu viðhorfi við lilverunni og ráðgátum hennar, án þess þó á nokkurn hált að slá af hinum strangvísindalegu kröfum til nákvæmni og rökfestu. Það er jafnvel svo, að hin nýrri vísindi eru komin langt fram úr verkfræðinga visindum 19. aldar og krefjast miklu meiri stærðfræðilegrar og eðlisfræði- legrar menntuuar lil þess, að mönnum verði unnt að fást við allar þær fínu og flóknu stærðfræðilegu ráðgátur, sem visindin nú leggja fyrir þá. Hafi það verið verkfræðingarnir, sem réðu hinni vélrænu heintsskoðun 19. aldarinnar, er óhælt að segja, að það séu aðallega stærðfræðingar og eðlis- fræðingar, sem ráði hinni aflrænu, stærðfræðilega mófuðu heimsskoðun 20. aldarinnar, og þeir hafa óneitanlega eygt fleiri tnöguleika en þenna eina, að öllu væri fyrirkomið á vélrænan hált. Mönnum gæti nú ef til vill að síðustu þótt gaman að vita, hvers vegna menn eins og Einstein og Jeans geta gert ráð fyrir einhverri mikilli og voldugri vitsmunaveru og allsherjar reilcnimeistara, er búi að baki tilverunni og hafi ráðið lög- um hennar og lofum. Aftur er það Jeans, sem hefir gert nokkra grein fyrir þessu og er hugsanaferill hans á þessa leið: Náttúran virðist fara mjög eftir hreinum stærðfræðilegum reglum og það meira að segja reglum, sem ekki hafa fund- izt við athugun og reynslu, heldur reglum, sem eru komnar beint út úr höfði stærðfræðingsins, eins og t. d. reglurnar um líkindin, reglurnar um það, hvernig fara eigi nteð »ima- ginærar« tölur, eins og t. d. 1 — 1 — og allar þær reglur og formúlur, sem fundnar eru í fjölvíddafræðinni /multidimen- sional geometryj. Að vísu hefir náttúran gefið mönnum tilefni til að finna og hugsa upp sumar af reglum þessum og formúlum, — vér hefðum t. d. aldrei farið að hugsa oss möguleikana fyrir fjölviðu rúini, ef vér hefðum ekki þekkt þessar þrjár víddir, sem koma i ljós í voru eigin rúmi, — en samt sem áður fer svo margt af þvi, sem stærðfræðingar hafa hugsað upp í hinni hreinu stærðfræði, svo langt fram úr því, sem veru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.