Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 151

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 151
15.1 leikinn sýnir, að bað verður ekki sagt, að það sé frá hon- um tekið. Pví furðulegra er það, að einniilt niargar af þess- um formúlum skuli bafa getað orðið að öflugustu tækjum binna nýrri vísinda, til skilnings á nátlúrunni og öllum gangi hennar, og svo miklu betri en hin vélrænu svnishorn 19. aldarinnar, að vér fjrrst nú getum sagt, að vér höfum öðlazt nokkur tök á þvi smæsla sem þvi stærsta í tilverunni; en þetla sýnir, að hvað sem annars er að segja um upptök hennar og eðli, þá er henni þannig fyrir komið, að það er engu likara en — »að alheimurinn hafi verið dreginn upp af iireinum stærðfræðingiw.1) Eftir að hafa varpað þessari fullyrðingu fram, kemur Jeans með þessa gamansömu viðbót: sÞessi fullyrðing min mun naumast lcomast hjá því að verða vefengd, og af tveim ástæðum. í fyrsta lagi mun því verða haldið fram, að vér mótum aðeins náttúruna eftir vorum fyrir fram ákveðnu hugmyndum. Tónlistarmaður gæti verið svo hugfanginn af list sinni, að hann myndi reyna að skýra hvert áhald og verkfæri á hljóðrænan hátl; og það gæti verið orðinn svo rikur vani hjá honum að túlka allt í tónhilum, að ef hann dytti niður sliga, sem hefði 1, 5, 8 og 13 þrep, þá myndi liann sjá tónlist i failinu. Og á sama liátt sér kúbisliskur málari ekkert annað en »kúbusa« i allri hinni ólýsanlegu auðlegð náltúrunnar — en fjarstæðurnar i rnálverkum hans sýna þó, hversu fjarri hann er því að skilja náltúruna; hin kúbistisku sjóngler hans eru ekkert annað en augnblöðkur, sem varna honum þess að sjá nema lítinn þált úr hinum mikla heimi hringinn i kringum sig. Og á sama hátt gæti slærðfræðingnum verið farið, að hann sæi aðeins náltúruna gegnum hinar stærðfræðilegu sjónblöðkur, sem hann hefði búið sér lil«. En þetta getur varla verið rétt. Forfeður vorir reyndu að hugsa sér náttúruna í sinni eigin mynd og líkingu og kom- ust enga leið með það. Vélfræðingar 19. aldarinnar reyndu að skýra hana á vélrænan hátt og komust ekki nema hálfa leið með það. En er menn upp úr aldamólum tóku að beita hreinum stærðfræðilegum formúlum við hana, fóru menn að finna lausn á því smæsta sem því stærsta (sbr. allar for- sagnir Einsteins á smámunum, sem menn höfðu áður ekki 1) The Mysterious Universe, bls. 132: — »the universe appears to have been designed by a pure malherualician«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.