Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 151
15.1
leikinn sýnir, að bað verður ekki sagt, að það sé frá hon-
um tekið. Pví furðulegra er það, að einniilt niargar af þess-
um formúlum skuli bafa getað orðið að öflugustu tækjum
binna nýrri vísinda, til skilnings á nátlúrunni og öllum gangi
hennar, og svo miklu betri en hin vélrænu svnishorn 19.
aldarinnar, að vér fjrrst nú getum sagt, að vér höfum öðlazt
nokkur tök á þvi smæsla sem þvi stærsta í tilverunni; en
þetla sýnir, að hvað sem annars er að segja um upptök
hennar og eðli, þá er henni þannig fyrir komið, að það er
engu likara en — »að alheimurinn hafi verið dreginn upp
af iireinum stærðfræðingiw.1)
Eftir að hafa varpað þessari fullyrðingu fram, kemur Jeans
með þessa gamansömu viðbót: sÞessi fullyrðing min mun
naumast lcomast hjá því að verða vefengd, og af tveim
ástæðum. í fyrsta lagi mun því verða haldið fram, að vér
mótum aðeins náttúruna eftir vorum fyrir fram ákveðnu
hugmyndum. Tónlistarmaður gæti verið svo hugfanginn af
list sinni, að hann myndi reyna að skýra hvert áhald og
verkfæri á hljóðrænan hátl; og það gæti verið orðinn svo
rikur vani hjá honum að túlka allt í tónhilum, að ef hann
dytti niður sliga, sem hefði 1, 5, 8 og 13 þrep, þá myndi
liann sjá tónlist i failinu. Og á sama liátt sér kúbisliskur
málari ekkert annað en »kúbusa« i allri hinni ólýsanlegu
auðlegð náltúrunnar — en fjarstæðurnar i rnálverkum hans
sýna þó, hversu fjarri hann er því að skilja náltúruna; hin
kúbistisku sjóngler hans eru ekkert annað en augnblöðkur,
sem varna honum þess að sjá nema lítinn þált úr hinum
mikla heimi hringinn i kringum sig. Og á sama hátt gæti
slærðfræðingnum verið farið, að hann sæi aðeins náltúruna
gegnum hinar stærðfræðilegu sjónblöðkur, sem hann hefði
búið sér lil«.
En þetta getur varla verið rétt. Forfeður vorir reyndu að
hugsa sér náttúruna í sinni eigin mynd og líkingu og kom-
ust enga leið með það. Vélfræðingar 19. aldarinnar reyndu
að skýra hana á vélrænan hátt og komust ekki nema hálfa
leið með það. En er menn upp úr aldamólum tóku að beita
hreinum stærðfræðilegum formúlum við hana, fóru menn
að finna lausn á því smæsta sem því stærsta (sbr. allar for-
sagnir Einsteins á smámunum, sem menn höfðu áður ekki
1) The Mysterious Universe, bls. 132: — »the universe appears to
have been designed by a pure malherualician«.