Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 17
slíkt nám til annarra landa. Frekari upplýsingar um námið er að finna á heimasíðu Háskólans undin www.mba.hi.is Háskólinn á landsbyggðinni A undanförnum árum hefur verið unnið skipulega að því að efla tengsl Háskólans við landsbyggðina. Háskóli íslands, einstakar stofnanir hans og kennarar vinna mörg rannsóknaverkefni úti á landi og eiga nú þegar margvíslegt samstarf við bæjarfélög. opinberar rannsóknastofnanir. framhaldsskóta. fyrirtæki og einstak- linga. Form samstarfsins er mismunandi. en stefnt er að því af hálfu skólans að sett verði á stofn á landsbyggðinni sérstök háskólasetur. t.d. í samvinnu við Há- skólann á Akureyri og Kennaraháskóla íslands. Á árinu voru sett upp slík setur á Selfossi og á Höfn í Hornafirði og gerður samningur við Byggðastofnun. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Háskólans undir: www.hi.is/stjorn/sam/landsbyggdin/ Aðalbygging 60 ára 17. júní 2000 Hinn 17. júní 2000 voru liðin 60 frá því að Aðalbygging Háskólans var fyrst tekin í notkun. Af þessu tilefni var í byrjun ársins ráðist í að gera gagngerar endurbætur á hátíðasalnum sem hafði látið nokkuð á sjá eftir áratugalanga notkun. Kepptust iðnaðarmenn Háskólans við að Ijúka verkinu áður en afmælisdagurinn rynni upp. Tókst þeim ætlunarverk sitt með miklum ágætum og var salurinn opnaður al- menningi á tilsettum tíma með glæsilegri athöfn. Fyrirlestrar. málþing og ráðstefnur Við Háskóla íslands er haldinn árlega mikitl fjöldi opinberra fyrirtestra. málþinga og ráðstefna sem tengjast fræðasviðum skólans. Meðal viðburða ársins má nefna ráðstefnu um kennslumál dagana 21.-22. janúar. námskeið um meðferð mála varðandi kynferðislega áreitni á vinnustöðum dagana 24.-28. janúar. málþingið Endurreisn bæja 3. mars, mátþing um áhættufjármögnun og háskólarannsóknir 20. mars. menningar- og fræðahátíðina Líf í borg dagana 25.-28. maí og Hugvís- indaþing dagana 13. og 14. október. Flutt var þáttaröð í RÚV um vísindi og fræði við aldamót og Háskóti ístands tók þátt í háskólaþingi menntamálaráðuneytisins 26. febrúar. Almennir fyrirlestrar eru auglýstir í „Dagbók Háskólans" í Morgun- blaðinu og á vefslóðinni: www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.htmt Atmennar upplýsingar um starf Háskótans er að finna víða á háskólavefnum. Sjá t.d.: www.hi.is/ (háskótavefurinn). www.hi.is/stjorn/sam/uplbaekt/ (almennur upplýsingabæktingur um Háskóla íslands). www.hi.is/stjorn/sam/fbrefhi/ (Frétta- bréf Háskóla ístands) og www.hi.is/stjorn/rektor/hrad/fundarg/index.html (fund- argerðir háskótaráðs).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.