Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 86
kostnað sinn og greiðir Háskólanum markaðsverð fyrir alla þá aðstöðu er hún nýtir í skólanum. svo sem húsnæði. rafmagn, hita og ræstingu. Gagnasöfn Sem fyrr sinnir stofnunin hagnýtum þjónusturannsóknum samhtiða öflun gagna fyrir fræðitegar rannsóknir. Félagsvísindastofnun hefur byggt upp viðamikið gagnasafn með upplýsingum um velferðarmál. menntamál. kjaramál. húsnæðis- mál, atvinnumál. byggðamál. stjórnmál. fjölmiðla. neysluhætti, fjölskyldumát. menningu og atmenn þjóðmál. Gögnin ná til upplýsinga um aðstæður. skilyrði og viðhorf fólks og þar á meðal eru gögn sem aflað hefur verið með reglubundnum hætti um árabil, til dæmis ýmsar upplýsingar um atvinnu. menntun, tekjur, fytgi stjórnmálaflokka og þjóðmát. Félagsvísindastofnun hefur tekið þátt í fjölþjóðlegu rannsóknarstarfi á síðustu ár- um. til dæmis á sviði lífskjara- og velferðarrannsókna og rannsókna á lífsskoðun- um og viðhorfum. Stofnunin hefur aðgang að gögnum um lífsskoðun og viðhorf frá rúmlega 40 löndum og gögnum um lífskjör og lífshætti alls staðar að af Norð- urlöndunum. Stofnunin hefur eins og á fyrri árum gert rannsóknir fyrir ráðuneyti og opinberar stofnanir. hagsmunasamtök og almenn félagasamtök. ftesta fjölmiðla landsins. einstaka rannsóknarmenn og fyrir fjötda fyrirtækja. Hagnaði af starfseminni er varið tit að kosta fræðilega gagnaöflun og til að byggja upp tækjabúnað og hug- búnað. Þá hefur stofnunin einnig varið umtalsverðu fé til að kosta útgáfu fræði- legra rita á sviði félagsvísinda. Á síðustu árum hefur stofnunin aukið mjög útgáfu fræðirita. Þá hefur verið tekið upp það nýmæli að aðstoða nemendur í M.A.-námi auk þess sem stofnunin hefur skotið skjólshúsi yfir og haft samstarf við félagsvísindafólk sem vinnur að sjálf- stæðum rannsóknum. Allmargir meðlimir fétagsvísindadeildar hafa notað sér þjónustu stofnunarinnar á síðastliðnum þremur árum og nokkrir hafa einnig haft umsjón með verkefnum á vegum hennar. Rannsóknir Viðamestu rannsóknarverkefni Fétagsvísindastofnunar árið 2000 voru kannanir á lífsskoðunum og framtíðarsýn við aldamót, á tífsskoðunum ungs fólks í vesturn- orrænum löndum. á námsferli fótks fætt árið 1975. og á vinnuviðhorfum og kjara- málum verslunarmanna. Könnun á lífsskoðunum og framtíðarsýn við aldamót var gerð í flestum löndum Evrópu og Ameríku á sama tíma. Sams konar könnun var gerð 1990 og gefur það möguleika á samanburði. hvort hetdur sem er milti þjóðfélaga eða innan þeirra. Könnun á lífsskoðunum ungs fótks í vesturnorrænum löndum var gerð að beiðni vestnorræna ráðherraráðsins og gefur hún haldgóðar vísbendingar um líklega þróun samfélagsins á komandi árum auk þess að vera gagnabanki um stöðu mála þegar hún var gerð. Kannanir á kjaramálum og vinnuviðhorfum verslunarmanna voru annars vegar unnar fyrir VR og hins vegar landssamband íslenskra verslunarmanna. Meginvið- fangsefni voru viðhorf tit starfs. vinnustaðar og kjaramála. Samanburður var gerður á viðhorfum og kjaramálum VR-félaga og félagsmanna annarra aðildarfé- laga LÍV. Námskeið Félagsvísindastofnun bauð nýnemum í félagsvísindadeild upp á stutt inngangs- námskeið í tötvunotkun. Námskeiðið var haldið í ágúst. Stefnt er að því að auka þennan þátt í starfsemi stofnunarinnar. Félagsvísindastofnun. í samstarfi við sálfræðiskor. keypti einkarétt á íslandi að halda námskeið sem nefnast SOS! Hjálp fyrir foreldra. Um er að ræða námskeið þar sem fólk er þjálfað í því að nota ýmsar meginreglur atferlisfræði við uppeldi barna. Nú þegar hafa tvö námskeið verið haldin fyrir kennara og almenning. Starfsmenn Starfslið Fétagsvísindastofnunar í reglubundnu starfi árið 2000 var sem hér segin Bylgja Valtýsdóttir. Guðtaug J. Sturludóttir. Gunnar Þór Jóhannesson. Hrefna Guð- mundsdóttir. Ingibjörg Katdalóns. Kristjana Stella Blöndal. Lára K. Sturludóttir og Ævar Þórólfsson. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.