Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 68
Fráfarandi deildarforseti. Jónatan Þórmundsson prófessor. vann áfram á árinu að nýjum hugmyndum um framhalds- og rannsóknarnám við lagadeild og skilaði hann af sér mjög ítarlegri skýrslu um málið í ágúst 2000. Taka hugmyndir hans fyrst og fremst til doktorsnáms og meistaranáms á ensku. sem áættað var í skýrslunni að hæfist haustið 2001. Auk þess var lokið við vinnu að undirbúningi reglna um þverfagtegt framhaldsnám tögfræðinga til meistaraprófs í sjávarút- vegsfræðum og umhverfisfræðum. sem samþykktar voru á fundi í háskólaráði 14. júní 2000. Lagadeild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 530 484 457 419 426 412 Brautskráðir: Cand.juris.-próf 48 40 42 66 80 53 Kennarastöður 9 11 11 13 13 14 Aðrir starfsmenn 1.5 1.5 2.5 1.5 1.5 1.5 Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 33.875 41.049 45.417 67.457 7.500 74.522 7.700 72.350 Fjárveiting í þús. kr. 34.464 39.007 41.711 49.704 66.517 69.587 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Nemendur Á haustmisseri 2000 voru skráðir stúdentar í lagadeild samtals 397. Þar af voru 371 í hefðbundnu laganámi. 10 í lögritaranámi, 14 í námi fyrir erlenda stúdenta. einn í meistaranámi í sjávarútvegsfræðum og einn í meistaranámi í umhverfis- fræðum. Skipting stúdenta á milli ára í hefðbundnu taganámi er sem hér segir: Á fyrsta ári 186. á öðru ári 45. á þriðja ári 54. á fjórða ári 47 og á fimmta ári 39. Kynjaskiptingin er þannig: Konur 223 (56.2%) og karlar 174 (43.8%). Á haustmisseri gengust 155 laganemar á fyrsta ári undir próf í almennri lögfræði og náðu 35 þeirra titskilinni lágmarkseinkunn. sem er 7.0. Brautskráðir kandídatar frá lagadeild á árinu voru samtals 53. þar af voru 27 konur og 26 karlar. Þeir voru 13 í febrúar. 27 í júní og 13 í október. Þriðjungur þessara 53 kandídata tók um hluta kjörnáms síns við erlenda háskóta. Rannsóknir Lagastofnun Háskóla íslands sendir árlega frá sér skýrslu um rannsóknir og rit- störf kennara við tagadeild og er skýrslan birt í Tímariti lögfræðinga. Erlendir fyrirlesarar Victor L. Streib. lögmaður og deitdarforseti og prófessor í lögum við Ohio Nort- hern University, Pettit Coltege of Law. Ada. Ohio. kom í heimsókn til tagadeildar í mars í tilefni 40 ára samstarfs Ohio-skólans og lagadeildar. Á sama tíma var annar Bandaríkjamaður. John M. Burkoff. lögmaður og prófessor í lögum við Un- iversity of Pittsburgh. Pennsylvania í heimsókn á íslandi á vegum bandaríska sendiráðsins. Þessir tveir fræðimenn hétdu sameiginlegan fyrirlestur á vegum lagadeildar á sviði refsiréttar og réttarfars. sem bar yfirskriftina: ..Current Trends in U.S. Criminal Law and Proceedings". Þar að auki hélt Victor L. Streib fyrirlestur í kennslutíma í refsirétti um efnið: ..Death Penatty in United States" og John M. Burkoff hélt fyrirlestur í kennslutíma í réttarfari. í maí komu tveir færeyskir gestir í heimsókn til lagadeildar. Jóan Pauli Jóensen, prófessor við Fróðskaparsetur Færeyja og formaður færeysku stjórnarskrárnefndarinnar. og Kári á Rógvi. LL.M.. ritari nefndarinnar. Var haldinn fundur með prófessorum tagadeildar og gestunum um fyrirhugað samstarf lagadeildar og Fróðskaparsetursins á sviði lögfræðikennslu og -rannsókna. Útgáfu- og kynningarstarfsemi á vegum lagadeildar Sett hefur verið á stofn sérstök kynningarnefnd innan lagadeildar. sem hefur það hlutverk að auka kynningu á lagadeild og námi við deildina. m.a. með fréttatil- kynningum. fundum og útgáfustarfsemi ýmiss konar. Formaður nefndarinnar er Páll Hreinsson prófessor en auk hans eiga sæti í nefndinni kennstustjóri laga- deildar og futltrúar lagakennara. laganema og Hollvinafélags lagadeildar. Heimasíða lagadeitdar. Lagadeild opnaði formlega heimasíðu þann 2. október 1999. og er slóðin www.hi.is/nam/laga Þar er m.a. að finna altar upptýsingar um 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.