Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 58

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 58
Kennsla Þau nýmæli urðu í kennslu á árinu að tekið var upp kennslumiðað framhaldsnám til meistaraprófs (M.Paed.) í dönsku, ensku og íslensku. Markmið námsins er að búa nemendur undir kennslu og námsstjórn í kennslugrein á grunn- og fram- haldsskólastigi. Nám til M. Paed.-prófs er 45 einingar (en M.A.-próf er 60 eining- ar). og skulu minnst 15 einingar námsins vera úr kennsluréttindanámi sem fé- lagsvísindadeild skipuleggur. Jafnframt var á árinu farið af stað með 45 eininga grunnnám í hagnýtri dönsku. ensku og þýsku og tvö námskeið í þýðinganámi. Hagnýta tungumálanámið veitir undirbúning fyrir fjölbreytta þátttöku í fslensku atvinnulífi. þar sem sífellt reynir meira á hatdgóða tungumálakunnáttu. Auk skyldunámskeiða, sem þjálfa færni í rituðu og töluðu máli og veita þekkingu á sögu og menningu viðkomandi mál- svæðis, geta nemendur valið sér mismunandi samsetningu í námi. Boðið er upp þjálfun í viðkomandi tungumáli sem varðar til dæmis fjölmiðta. ferðamál. lög og viðskipti. Að auki geta nemendur vatið úr námskeiðum sem fjalta um menningu. bókmenntir. málfræði. mátsögu og máltýskur. Birna Arnbjörnsdóttir var ráðin sem einn af aðalkennurum M.Paed.-námsins og hagnýtrar ensku. Gauti Kristmannsson var ráðinn til að hafa umsjón með þýðing- arnáminu. Þau eru bæði stundakennarar við deildina. Haldið var áfram með fjarkennslu í íslensku til B.A-prófs og er nú skammt í að ölt kjarnanámskeið í íslensku verði í boði eftir þessari námsleið. Heimspekideild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 1.328 1.338 1.198 1.171 1.237 1.210 Brautskráðir: B.A.-próf 134 109 148 139 139° 115 B.Ph.lsl.-próf 5 5 5 8 10 11 M.A.-próf 12 22 7 8 15 11 M.Paed.-próf 2 1 2 4 4 3 Cand.mag.-próf 1 1 1 Táknmálstúlkun 4 4 1 Doktorspróf 1 1 1 Kennarastörf 81,25 78.81 75.24 76,03 76.85 77.59 Sendikennarar 8 8 8 8 8 9 Aðrir starfsmenn 4.55 2,33 5.9* 6.74* 4,8* 7.9* Stundakennsla/stundir 14.400 12.500 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 156.171 173.102 180.560 253.102 277.399 286.738 Fjárveiting í þús. kr. 152.832 166.367 178.486 213.881 271.133 287.623 * Stofnanir deildar meðtaldar. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Doktorsvamir Sveinn Yngvi Egilsson varði doktorsrit sitt. ..Arfur og umbylting. Rannsókn á ís- lenskri rómantík". í heimspekideild 12. febrúar. Fyrsti andmælandi við doktors- vörnina var Njörður P. Njarðvík. prófessor í heimspekideild. og annar andmæt- andi var Andrew Wawn. kennari við enskudeild háskótans í Leeds. Ólína Þorvarðardóttir varði doktorsrit sitt. „Brennuöldin. Galdur og galdratrú í málskjölum og munnmælum'". í heimspekideild 3. júní. Fyrri andmælandi við doktorsvörnina varSverrirTómasson. fræðimaður við Stofnun Árna Magnús- sonar. og hinn síðari Bo Almqvist. prófessor emeritus við University Cotlege Dublin. Ótína er fyrsti nemandinn sem lýkur doktorsprófi eftir að tekið var upp doktorsnám í heimspekideild. Rannsóknir Rannsóknastarfsemi heimspekideildar fer að mestu fram á vegum fimm rann- sóknastofnana deitdarinnar og standa þær einnig fyrir margvíslegri útgáfustarf- semi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt. eða í samvinnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðila innanlands sem utan. Sjá nánar um rann- sóknir í kafta stofnana undir Hugvísindastofnun. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.