Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 184

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 184
Árið 1982 stýrði Bjarni rannsóknum á hægum loftstraumi og árið 1983 var hann valinn í hóp 6 kanadískra geimfara. Bjarni hafði umsjón með smíði geimsjárkerfis og í lok október árið 1992 fór hann í geimferð þar sem kerfið var reynt. Þá átti hann drjúgan þátt í smíði festingar sem kemur í veg fyrir titring þar sem þyngd- arafls gætir lítið. Þessar festingar skipta miklu máli þegar farið verður að búa til fullkomnar málm- eða efnablöndur í geimnum. Frá apríl 1996 hafa festingarnar verið notaðar í MÍR geimstöðinni rússnesku. í ágúst 1997 fór Bjarni í 11 daga geimferð með Discovery þar sem hann rannsak- aði breytingar á lofthjúp jarðar og gerði tilraunir með festingarnar sem áður er getið. Verkfræðingar þurfa í sífellu að beita fræðilegri þekkingu á ný vandamál og búa þannig í haginn fyrir samferðamenn sína. Um það er Bjarni skýrt dæmi. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra Bjarna Tryggvason með nafnbótinni doctor technices honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Frú Vigdís Finnbogadóttir Frú Vigdís Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík árið 1930. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík en hélt eftir það utan, lagði stund á frönsku og leik- húsfræði í Frakklandi. leikhússögu í Kaupmannahöfn og frönsk málvísindi í Upp- sölum. Þá lauk hún B.A. prófi í ensku og frönsku frá Háskóta íslands og enn fremur prófi í uppeldisfræðum. Frú Vigdís starfaði um skeið sem frönskukennari við menntaskólana í Reykjavík og í Hamrahlíð og kenndi auk þess leikhúsfræði við Háskóta íslands. Árið 1972 var hún ráðin leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur og gegndi því starfi í 8 ár eða þar til hún var kjörin forseti íslands árið 1980. Hugvísindi eru snar þáttur í menntun og ævistarfi frú Vigdísar en verkfræðin skipar þar líka háan sess. Hún er dóttir Finnboga Rúts Þorvatdssonar, sem veitti verkfræðikennslu forstöðu frá því að undirbúningskennsla hófst taugardaginn 19. október 1940 og til hausts 1945, en verkfræðideitd varstofnuð með tögum 28. desember 1944. Finnbogi vareinn af forvígismönnum Verkfræðingafétags ís- lands. Frú Vigdís ólst upp í umhverfi sem mótaðist mjög af viðhorfum verkfræð- inga og hefur alla tíð sýnt mátefnum verkfræðingastéttarinnar holtustu og ræktarsemi. Um langt árabit hefur hún setið í stjórn Minningarsjóðs Þorvalds Finnbogasonar. verkfræðistúdents. Þorvaldur var bróðir frú Vigdísar en hann tést rúmtega tvítug- ur að aldri. Sjóðurinn styrkir á hverju ári verkfræðistúdent sem skarar fram úr í námi og hefur frú Vigdís gert sér sérstakt far um að fylgjast með því unga fótki sem styrkinn htýtur. Þá hefur hún sýnt mikinn áhuga á hinu merkilega mátræktarstarfi sem orðanefndir verkfræðinga hafa unnið. Vigdís var gerð að heiðursfétaga í Verkfræðingafélagi ístands árið 1992. Af þessum sökum tetur Háskóli Istands sér það sæmdarauka að heiðra frú Vig- dísi Finnbogadóttur með nafnbótinni doctor technices honoris causa. Sé það góðu heitli gert og vitað. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.