Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 52
Helstu nýmæli í kennslustarfi er uppbygging framhaldsnáms í deildinni og haust- ið 1996 hófst kennsla til meistaraprófs í uppeldis- og menntunarfræðum. Námið er skipulagt sem tveggja ára nám og er tögð áhersla á rannsóknamiðað fram- hatdsnám. Tveggja ára meistaranám í opinberri stjórnsýslu og stefnumótun innan stjórnmálafræðiskorar hófst haustið 1997. Á sama tíma hófst einnig tveggja ára meistaranám í mati á skólastarfi innan uppeldis- og menntunarfræðiskorar. Framhaldsnám í sálfræði hófst síðan haustið 1999 og uppfyllir námið skilyrði laga nr. 40/1986. með síðari breytingum um rétt til að kalla sig sálfræðing. Deildin á einnig aðild að M.A.-námi í umhverfisfræðum og M.A.-námi sjávarútvegsfræðum. Nemendum í framhaldsnámi hefur fjölgað að sama skapi og stunduðu 89 nem- endur nám á árinu 2000 (þar af 3 í doktorsnámi). Á árunum 1995-2000 útskrifuð- ust 27 nemendur með M.A. próf úr félagsvísindadeild úr eftirfarandi greinum: Bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði. mannfræði. sálfræði, stjórnmála- fræði og uppeldis- og menntunarfræði. Á haustmisseri var tekin upp kennsla í einni hagnýtri stuttri námsleið: Diplom- anám í uppeldis- og félagsstarfi (45e) í samvinnu félagsfræðiskorar og uppeldis- og menntunarfræðiskorar. Félagsvísindadeild hefur ákveðið að bjóða upp á námskeið kennd á ensku sem nema 30 einingum hið minnsta á hverju háskólaári, tit þess að koma tit móts við þarfir þeirra erlendu stúdenta sem hingað sækja. Á árinu var boðið upp á 15 námskeið. samtals 60 einingar. í bókasafns- og upplýsingafræði. stjórnmátafræði. uppeldis- og menntunarfræði og þjóðfræði. Atls stunduðu 19 erlendir stúdentar nám við deildina árið 2000. Rannsóknir Kennarar í fétagsvísindadeild hafa á undanförnum árum verið afkastamiklir við rannsóknir og ritstörf. Rannsóknir þeirra hafa birst í sérstökum bókum. í íslensk- um og alþjóðlegum fræðitímaritum og safnverkum. Við deitdina starfar Fétagsvísindastofnun sem hefur það markmið að auka tengsl Háskólans við atvinnulífið og efla jafnframt fræðilegar rannsóknir í félagsvísind- um. Meðal stærri rannsóknarverkefna stofnunarinnar undanfarið má nefna rann- sókn á framhaldsskólakerfinu. fjölþjóðlega rannsókn á lífsskoðun og framtíð- arsýn. rannsókn á búsetu á ístandi. samnorrænt verkefni um fátækt. tekjuskipt- ingu og lífskjör, rannsókn á almannatryggingum á ístandi með fjölþjóðlegum samanburði. Stofnunin hefur einnig gefið út mikið af fræðiritum. Fétagsvísinda- stofnun hefur aflað sér tekna með rannsóknarstyrkjum og þjónusturannsóknum fyrir aðita utan og innan Háskótans. Friðrik H. Jónsson, dósent í sálfræði, er for- stöðumaður stofnunarinnar. Félagsvísindadeild á aðitd að Alþjóðastofnun, Rannsóknastofu í kvennafræðum. Sjávarútvegsstofnun og Umhverfisstofnun. Félagsvísindadeild á einnig aðild að Mannfræðistofnun. Forstöðumaður hennar er Gísli Pálsson, sem jafnframt er prófessor í mannfræði við deildina, og formaður stjórnar er Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir. prófessor í mannfræði. Kennarar deildarinnar hafa margvísleg samskipti og samstarf við erlendar stofn- anir og fræðimenn. Áhugi nemenda á því að stunda htuta náms ertendis á vegum ERASMUS og NORDPLUS fer vaxandi. Bókastofa í Odda Á haustmisseri var opnuð bókastofa fétagsvísindadeildar og viðskipta- og hag- fræðideitdar í herbergi 212 í Odda í samvinnu við Háskólabókasafn- Landsbóka- safn. í bókastofunni eru handbækur ásamt innlendum og ertendum tímaritum á fræðasviðum deitda. Þá var tekið í notkun sérstakt fundarherbergi fyrir deildina og hluti af vinnuaðstöðu deitdarskrifstofu var fluttur í herbergi 112. Málþing og ráðstefnur Stjórnmálafræðiskor Háskóla íslands, Félag um vestræna samvinnu (SVS), Varð- berg og Fétag stjórnmálafræðinga stóðu að ráðstefnu um minni ríki og Evrópu- samrunann þann 9. maí 2000. Á ráðstefnunni fluttu m.a. eftirtaldir erindi: John Maddison. Bertel Haarder. Clive Archer. Clive Church. Batdur Þórhallsson. Chris- topher N. Donnelly. Emit Kirchner. og Antti Turunen. Fundarstjóri var Ólafur Þ. Harðarson. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.