Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 119

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 119
Ingileif Jónsdóttir fékk á árinu nýjan styrk til rannsókna á bólusetningu nýbura frá Lífvísindaáætlun ESB fyrir árin 2000-2003. Ingileif er formaður Vísindasiðanefndar. Hún á einnig sæti í vísindanefnd Háskóla íslands og stjórnarnefnd tífvísindaáætlunar ESB. Greinar í alþjóðlegum tímaritum • Eiríkur Sæland. Gestur Viðarsson og Ingileif Jónsdóttin Pneumococcal pneumonia and bacteremia model in mice for the analysis of protective ant- ibodies. Microbial Pathogenesis. 2000: 29:81-91. • B. D. Plikaytis, D. Gotdbtatt, C. E. Frasch, C. Btondeau. M. J. Bybel, G. S. Giebink. I. Jónsdóttir, H. Káyhty, H. B. Konradsen, D. V. Madore, M. H. Nahm. C. A. Schulman. P. F. Holder. T. Lezhava. C. Elie og G. M. Cartone: An analytical model applied to a multi-center pneumococcal ELISA study. J. Clin. Microbiot., 2000: 38:2043-2050. • Herbert Eiríksson. Björn Árdal, Björn Rúnar Lúðvíksson. Ásbjörn Sigfússon. Hetgi Valdimarsson, Ásgeir Haratdsson: Ofnæmi og astmi hjá íslenskum börnum. Læknablaðið. 2000 (febrúar). 86:102-108. • H.D. Hatldórsdóttir. T. Jónsson. J. Þorsteinsson. H. Vatdimarsson: A prospective study on the incidence of rheumatoid arthritis among peopte with persistent increase of rheumatoid factor. Ann. Rheum. Dis. 2000: 59:149-151. • Þorbjörn Jónsson. Jón Þorsteinsson, Hetgi Valdimarsson: Elevation of onty one rheumatoid factor isotype is not associated with increased prevalence of rheumatoid arthritis - a population based study. Scandinvaian Journal of Rheumatotogy 2000: 29: 190-191. • B. Másdóttir. T. Jónsson. V. Manfreðsdóttir. A. Víkingsson. Á. Brekkan. H. Valdimarsson: Smoking. rheumatoid factor isotypes and severity of rheumatoid arthritis. Rheumatotogy 2000: 39:1202-1205. Rannsóknastofa í Forstöðumaður og yfirlæknir rannsóknastofu í veirufræði er Arthur Löve dósent. Á rannsóknastofunni starfa um 25 manns í u.þ.b. 20 stöðugildum. Á árinu 2000 hættu þrír starfsmenn og voru aðrir þrír ráðnir í þeirra stað. einn efnafræðingur, einn meinatæknir og einn rannsóknarmaður. Yfirstjórn er í höndum yfirlæknis en daglegri verkstjórn sinnir Þorgerður Árnadóttir yfirnáttúrufræðingur. Starfsmenn deildarinnar sinna bæði þjónustu- og grunnrannsóknum í veirufræði. sem er hlutverk deildarinnar. Er starfsfólk af blönduðum toga. þ.e. læknar. náttúrufræð- ingar. efnafræðingur. meinatæknar og annað rannsóknar- og skrifstofufólk. Rannsóknir Starfsvettvangur rannsóknastofu í veirufræði er einkum rannsóknir og sjúkdóms- greining á innsendum sýnum frá sjúklingum. Einnig fléttast grunnrannsóknir inn í starfsemina eftir föngum. Gerðar voru á árinu um 50.000 mælingar á sýnum frá sjúklingum og hefur starfsemin á því sviði aldrei verið meiri. Meðat hetstu rannsóknarsviða má nefna eyðni- og lifrarbótgurannsóknir og greindust fleiri sýktir af HIV veirunni árin 1999 og 2000 en mörg ár þar á undan. Er greinilegt að hlutfall samkynhneigðra karta meðal þeirra sem greinast með HIV sýkingu fer stöðugt lækkandi og nú eru u.þ.b. jafn margar konur og karlar sem greinast. Lifrarbólguveira C breiðist hratt út meðal þeirra sem neyta fíkniefna í æð. Aldrei hafa greinst fteiri sýkingaraf völdum þessarar veiru en árið 2000. Samstarfs- verkefni varðandi lifrarbótguveiru C og einnig varðandi ýmsar itla skilgreindar veir- ur var og hefur verið í fultum gangi við Háskólasjúkrahúsið í Málmey. Nýlega var hleypt af stokkunum viðamikilli rannsókn varðandi sjaldgæfar smitleiðir lifrarbólg- uveiru C. Er sú rannsókn gerð í samvinnu við Sjúkrahúsið að Vogi. Annað stórt rannsóknarsvið eru skyndigreiningar á öndunarfærasýkingum þ.á.m. á svonefndri „respiratory syncytial" (RS) veiru sem á hverju ári herjar hértendis og er vet skrásett faratdsfræðitega. Sama gildir um inflúensuveirur. Iðrakvefsveirur skipa sinn sess í starfsemi deildarinnar. Á árinu greindist í fyrsta skipti faralduraf völdum ..caliciveira” en hún berst með matvælum og getur vald- ið mjög heiftarlegu iðrakvefi. Ekki er ólíklegt að veira þessi hafi verið mjög van- greind hérlendis hingað til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.