Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 165
getum við farið á netinu inn í „sýndarstofur" þarsem við kynnumst altt öðrum að-
stæðum en þeim sem eru í okkar eigin raunverulegu stofum heima fyrir. Og kynni
okkar af þessum „sýndarheimi" geta auðgað og víkkað reynslu okkar og veitt
okkur margvíslegan fróðleik um raunveruleikann. En raunheimur okkar er engu
að síður sá sami; og reynslan af þessum sýndarheimi kemur aldrei í stað reynslu
okkar af tilteknum raunverulegum aðstæðum. heldur byggist á henni.
Styrkur sýndarinnar í nútíma okkar hvílir ekki eingöngu á hinni nýju tækni sem
framleiðir hana og breytir henni að vild, heldur á vissum hugsunarhætti sem ég
tel að okkur stafi hætta af. Hann felst í því að ofmeta nútíðina. hugsa sér að „nú-
tíðin”. tíminn sem við erum að lifa á þessari stundu. sé í rauninni „veruteikinn
sjálfur". að þeir viðburðir sem nú eru að gerast séu það eina sem máli skiptir í
heiminum. Samkvæmt þessum hugsunarmáta hefur nútíðin yfirstigið fortíðina.
hirt frá henni allt nýtilegt og tátið hana falta að öðru leyti í gteymsku og dá. Og nú-
tíðin hefur þá líka. samkvæmt þessum hugsunarhætti. náð tökum á framtíðinni
og þegar gert sér tjósa grein fyrir ötlum þeim möguteikum sem hún hefur að
bjóða.
Hættan sem leynist í stíkri nútíðardýrkun kann að vera meiri og alvartegri en
nokkur önnur sem að okkur steðjar: „Sá sem veit ekki hvaðan hann kemur, veit
ekki heldur hvert hann stefnin og sá sem veit ekki hvert hann stefnir. veit ekki
heldur hvar hann er." Þessi viskuorð. sem ég hef eftir vini mínum. eiga sannar-
lega erindi til okkar nútímafótks. Og ekki síst ykkar. ágætu kandídatar. sem eigið
tífið að mestu fram undan og eruð að móta lífsstefnu ykkar. Ef við trúum því í al-
vöru að við höndlum veruleikann sjálfan í þeim sýndarmyndum og því sjónarspili
sem nútíðin varpar til okkar á hverjum tíma. þá er veruleikaskyni okkar verutega
áfátt og það jafnvel orðið atvarlega brenglað. Við slíkar aðstæður skapast sú
hætta að við missum samband við þann veruleika sem heldur veröldinni saman
og týnum þar með sjátfum okkur. týnum forfeðrum okkar. týnum börnum okkar
og jafnvel framtíðinni sjálfri.
Leiðum hugann að því hvernig við nemum veruleikann. Við nemum hann í því
sem fyrir okkur ber á hverju andartaki. Hann er viðburður - rétt eins og þessi at-
höfn sem við tökum þátt í á þessari stundu og hverfur fyrr en varir á vit fortíðar.
Og við bíðum. mörg okkar óþreyjufull. eftir nýjum viðburðum. nýjum veruleika
sem við væntum í framtíðinni. í kvöld. á morgun eða eftir nokkur ár. Hver einstök
mannvera tifir á sinn hátt í eigin heimi þar sem hún tengir saman fortíð. nútíð og
framtíð og finnur samhengi eða samhengisleysi síns eigin tífs og tilverunnar í
heild. Hún gerir það með því að segja sögur af því sem hún hefur lifað og kynnst.
Hvert samfélag fólks, sem deilir kjörum í titverunni, semur tíka sögur til að hatda
saman eigin veruteika í fortíð, nútíð og framtíð.
Án sögunnar - frásagnarinnar af því sem gerst hefur. er að gerast og getur gerst
- væri enginn varantegur eða merkingarbær veruleiki til fyrir okkur mannfólkið.
hetdur einungis einstakir samhengislausir atburðir sem hyrfu umsvifalaust inn í
algteymi myrkurs og tóms. Tími mannkyns hérá jörðu er umvafinn slíku al-
gteymi. Núna fyrst á síðustu áratugum hafa fornteifafræðingar uppgötvað heim-
ildir úr forsögu okkar sem benda til þess að fyrsta mannveran hafi orðið til fyrir
um þremur og hálfri milljón ára: sögulegar heimildir ná um 10 þús. ár aftur í tím-
ann; skiputeg þekkingarteit hófst fyrir um 2500 árum: vitneskja um sólkerfið og
stöðu jarðar í því er um 500 ára: og á síðustu tveimur ötdum hefur sprottið fram
hver vísindagreinin af annarri sem hefur víkkað út svið vitneskju mannfólksins
um veruteikann. Og þessar vísindagreinar hafa um leið margfatdað getu okkartil
að skapa hugtök og tæki til að hafa áhrif á og breyta aðstæðum okkar á jörðinni.
nýta gæði hennar með altt öðrum hætti en tíðkaðist um árþúsundir. Þær hafa gert
okkur kleift að búa til voldug fétagsleg kerfi. stórfyrirtæki og stofnanir tit að stýra
sameiginlegum málum mannkyns og skrá og semja sögu þess og jarðlífsins eftir
áður óþekktum leiðum.
Ölt eiginteg menntun snýst um að efla vitund okkar um veruleikann í fortíð, nútíð
og framtíð. Hún miðar að því að styrkja vitja okkar til að bæta heiminn, gera hann
byggitegri og betri fyrir komandi kynstóðir og umfram atlt felst sönn menntun í
því að læra að virða. virkja og meta að verðleikum þau öfl sem búa í okkur sjálf-
um. í náttúrunni og öllu sem lifir. Sönn menntun, sú sem þroskar okkur og eflir,
snýst aldrei um sýndina. heldur um reyndina, raunveruteikann sjálfan. Og þegar
menntunin snýst um sýndina þá er það ekki vegna sýndarinnar sjálfrar. heldur til
þess að hún láti reyndina sýna sig að svo miklu leyti sem það eryfirleitt hægt. Því
reyndin er - í sannleika sagt - að langmestu leyti ósýnileg og sýnir sig aldrei
nema að hluta. í brotum. í hverfulum myndum, einstökum atburðum og orðum.