Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 15
Kennsluskrá meistara- og doktorsnáms við Háskóla íslands er að finna undin
www.hi.is/stjorn/nemskra/kennstuskra_HI.htmt
Net- og fartölvuvæðing Háskólans
Undanfarin misseri hafa kennslusvið og Kennslumiðstöð Háskólans unnið skipu-
tega að því að aðstoða kennara skólans við að netvæða námskeið sín. bæði til
fjarkennslu og venjulegrar kennslu. Um 65 námskeið voru á vefþjóni Kennstu-
miðstöðvar og Reiknistofnunar Háskólans og voru notendur. kennarar og nem-
endur. um 1.500 og fjötgaði þeim ört á árinu. Þá var á árinu hafið átak til að gera
stúdentum kleift að nota fartölvur sem tengjast þráðlaust við háskólanetið. Tæp-
lega 7.000 nemendur eru við Háskólann og er gert ráð fyrir því að unnt verði að
þjóna fjórðungi þeirra samtímis á þráðlausum netum víðs vegar í byggingum
skótans en meginmarkmiðið er að geta þjónað fartölvum stúdenta. Þetta mun
breyta miklu um kennsluhætti í Háskótanum og létta á tölvuverum hans.
Fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar styrkja kennarastörf
vtð Háskólann
A síðustu árum hefur færst í vöxt að fyrirtæki. stofnanir og einstaktingar styrki
kennarastörf við Háskólann. Oftast er um tímabundin störf að ræða á vel skit-
greindu, afmörkuðu sviði. en í sumum tilvikum eru þau framtengd og yfirtekur
Háskólinn þá kostnaðinn. Samtats er um 19 störf af þessu tagi að ræða. 8 í
læknadeild. 3 í raunvísindadeild. 3 í verkfræðideitd. 1 í félagsvísindadeild. 2 í guð-
fræðideild og 2 í viðskipta- og hagfræðideitd. Styrktaraðilarnir eru Astra. Ötdrun-
arsjóður. Fétag heimilistækna. Landspítali-háskólasjúkrahús. Gigtarfétagið.
Tryggingastofnun. Pharmaco/ísaga, umhverfisráðuneytið, Veðurstofa íslands.
Orkuveita Reykjavíkur. Landsvirkjun. Landmælingar íslands. Hugvit. Biblíufétagið.
Þjóðkirkjan. Gunnar M. Björgvinsson og Björn Rúriksson.
Starfsmannastefna Háskóla íslands
Á undanförnum misserum hefurverið unnið að mótun skipulegrar starfsmanna-
stefnu Háskóla íslands. Fjötmargir starfsmenn skótans hafa unnið að stefnunni
og á háskótafundi 18. maí var hún samþykkt einróma sem fyrr greinir. í starfs-
mannastefnunni er m.a. fjallað um skyldur. hlutverk og ábyrgð stjórnenda og
hlutdeild starfsmanna í stjórnun Háskólans. upplýsingar. boðmiðtun og samskipti.
jafnréttis- og fjölskyldumál. Þá er í stefnunni sérstaklega fjatlað um ráðningar og
starfsferit. s.s. mat á starfsmannaþörf. starfsauglýsingar. móttöku og fræðstu fyr-
ir nýja starfsmenn. starfsþjátfun. endur- og símenntun. frammistöðumat. flutning
milli starfa og starfslok. Loks tekur starfsmannastefnan til starfsskilyrða. s.s.
launamála, vinnutíma. ortofs. starfsaðstöðu og starfsumhverfis. notkunar tóbaks
og vímuefna og heilsuræktar og fétagsstarfs. í kjölfar samþykktar starfsmanna-
stefnunnar var ráðist í gerð starfsmannahandbókar Háskólans. Starfsmanna-
stefnu Háskóla íslands erað finna á heimasíðu Háskólans undir: www.hi.is/
stjorn/starf/Starfsmhandbok/efnisyfirlit_4.htm Handbók starfsmanna Háskólans
er að finna undir: www.hi.is/stjorn/starf/Starfsmhandbok/handbok.htm
Jafnréttismál
Á undanförnum árum hefur verið unnið markvisst að jafnréttismálum við Háskóta
Islands. Mikilvægasti áfanginn í því starfi varstofnun jafnréttisnefndar árið 1997. í
erindisbréfi nefndarinnar segir að hlutverk hennar sé að jafna aðstöðu og laun
karla og kvenna innan Háskólans þar sem óréttmætur munur er fyrir hendi, að
jafna aðild kynjanna að stjórn Háskólans. að móta leiðir til að taka á kynferðis-
legri áreitni og að tryggja jafna aðstöðu kvenna og karta til náms. Á fundi há-
skólaráðs 19. október var síðan samþykkt ítarleg jafnréttisáættun Háskólans fyrir
árin 2000-2004. Einnig var á árinu undirritaður samstarfssamningur milti Háskóta
fstands. Jafnréttisstofu. fétagsmálaráðuneytis. forsætisráðuneytis. iðnaðar- og
viðskiptaráðuneytis. menntamálaráðuneytis, Félags íslenskra framhaldsskóla,
Eimskipafétags ístands, Gallup-Ráðgarðs. Landsvirkjunar. Orkuveitu Reykjavíkur.
Stúdentaráðs Háskólans og fleiri aðila um sérstakt átaksverkefni undir heitinu
••Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna". Markmið verkefnisins er að jafna
kynjaskiptingu í námsgreinum innan skólans og auka hlut kvenna í hvers kyns
forystustörfum í samfélaginu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
jafnréttisnefndar Háskóla íslands undir: www.hi.is/stjorn/jafnrettisn/index.htmt
Opinn Háskóli. Dagskrá Háskóla íslands á
nnenningarborgarari
Háskóti ístands stóð fyrir fjölbreyttri dagskrá í tilefni af því að Reykjavík var ein af
menningarborgum Evrópu árið 2000. Dagskráin. sem fórfram undir yfirskriftinni
-Opinn Háskóli". var í meginatriðum þríþætt. í lok janúar var opnaður vísindavefur
undir heitinu „Hvers vegna? Vegna þess!" þar sem almenningi gafst kostur á að