Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 63

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 63
Hjúkrunarfræðideild Það sem hæst bar á árinu 2000 var að á fundi sínum 25. maí samþykkti háskóla- ráð að breyta námsbraut í hjúkrunarfræði í hjúkrunarfræðideitd að undangeng- inni úttekt á starfsemi námsbrautarinnar. Stofnun háskólasjúkrahúss í febrúar varð hvatning til umræðu um nýjar áherslur í samstarfi hjúkrunarfræðideitdar um kennslu og rannsóknir við helstu heilbrigð- isstofnun landsins og setti mikinn svip á atlt starf deitdarinnar. Á árinu var eins og fyrr lögð mikil áhersta á að stofna tit samskipta við erlendar menntastofnanir. bæði með rannsóknir kennara og nemendaskipti í huga. í því sambandi var sérstök áhersta lögð á ertend samskipti innan meistaranámsins. Sem dæmi má nefna fjarnámskeiðið Upplýsingatækni í hjúkrun. Það varsam- starfsverkefni Háskólans í lowa í Bandaríkjunum, Oslóarháskóla í Noregi og Há- skólans í Örebro í Svíþjóð og styrkt af Nordplus. Aðalkennari námskeiðsins var Connie Detaney, dósent við lowaháskóta. en umsjón með því hafði Ásta St. Thor- oddsen lektor. Einnig var áhersla tögð á að stuðla að tæknivæðingu í kennslu. Kennarar sóttu námskeið um það efni hjá kennstumiðstöðinni. í framhaldi af því voru námslýsingar. dreifirit og glærur í nokkrum námskeiðum gerð aðgengiteg á Net- inu. Þrír nýir lektorar hófu störf við deildina 1. ágúst. þ.e. Árdís Ólafsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir í tjósmóðurfræði og Dóróthea Bergs í hjúkrun fultorðinna einstak- linga. Stöðugildi í stjórnsýslu breyttust ekkert en skrifstofustjóri tók við sínu fyrra starfi í ágúst eftir 10 mánaða teyfi. Þóra Jenný Gunnarsdóttir, deitdarstjóri í verknáms- stofu. sagði upp starfi sínu en við því tók Margrét Sigmundsdóttir hjúkrunarfræð- ingur. í júní var Marga Thome kjörin fyrsti forseti hjúkrunarfræðideildar frá 5. septemb- er. Hún var í rannsóknarleyfi á haustmisseri og því gegndi Erla Kolbrún Svavars- dóttir varadeildarforseti störfum forseta til áramóta. Kennslumál Á árinu innrituðu sig 97 nýstúdentar í grunnnám í hjúkrunarfræði. sem er tals- verð fækkun frá árinu áður þegar þeir voru 136. en eins og áður voru haldin sam- keppnispróf í desember. 13 voru teknir inn í undirbúningsnám fyrir Ijósmóður- fræði og í námið sjálft. Hins vegar voru ekki teknir inn nýnemar í sérskiputagt BS-nám fyrir hjúkrunarfræðinga en eldri nemendur voru 68. Atls brautskráðust 88 með B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði og 8 með embættispróf í tjósmóðurfræði. Námsbraut í hjúkrunarfræði 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 430 457 491 537 501 440 Brautskráðir: B.S.-próf 68 62 98 98 92 85 M.S.-próf Viðbótarnám 20 15 3 Ljósmóðurfræðipróf 8 6 8 Kennarastörf 18.61 17.61 19,13 17.74 17.11 17.24 Sérfræðingsstöður 1.74 2.744 1 1 1 Aðrir starfsmenn 3.5 3.5 4 4,75 5.87 5.12 Stundakennsla/stundir 22.900 20.900 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 68.368 77.655 78.002 93.892 109.120 123.954 Fjárveiting í þús. kr. 70.710 73.254 78.922 93.225 101.672 132.745 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Tölvuver. sem Reiknistofnun H.í. rekur í Eirbergi, var fært um set. tölvurnar end- urnýjaðar og þær nettengdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.