Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 113

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 113
Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði Stjóm og starfsmenn Forstöðumaður Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði á árinu var Magnús Jó- hannsson prófessor. Fast starfslið. auk kennara með starfsaðstöðu á rannsókna- stofunni, voru 16 manns. Fimm nemar voru í rannsóknatengdu námi á rannsóknastofunni. þrír í MS-námi. einn læknanemi með 4. árs rannsóknaverkefni og einn Fulbrightnemi frá Banda- ríkjunum. Kennsla Starfsfólk rannsóknastofunnar sá um eða tók þátt í kennslu læknanema. tann- læknanema. hjúkrunarfræðinema. líffræðinema og lyfjafræðinema við Háskóla íslands og nema íTækniskóla ístands. Einnig kenndi starfsfólk rannsóknastof- unnará ýmsum námskeiðum. m.a. á vegum Endurmenntunarstofnunar. Grunnrannsóknir Unnið var að mörgum rannsóknum og eru þær helstu tatdar upp hér á eftir. Sum- ar þeirra voru unnar í samstarfi við inntenda og erlenda vísindamenn. • Kopar. cerúlópiasmín og súperoxíðdismútasi í sjúklingum með hrörnunar- sjúkdóma í miðtaugakerfi (með öldrunartæknum og taugasjúkdómalæknum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi). • Psilocybin og psilocin í íslenskum sveppum af ættkvíslunum Psilocybe og Paneolus. • Norræn rannsókn á dauðsföllum af völdum eitrana. • Rannsókn á þætti ávana- og fíkniefna í inntögnum ungs fólks á meðferðar- stofnun. • Rannsóknir á boðkerfum í ræktuðum æðaþelsfrumum. • Áhrif beta-toxíns bakteríunnar Ctostridium perfringens á æðaþelsfrumur í rækt. • Rannsóknir á stjórnun samdráttarkrafts í hjartavöðva. • Rannsókn á áhrifum lækkaðs hitastigs á hjartavöðvann. • Rannsóknir á notkun lyfja við hjarta- og æðasjúkdómum á ístandi (í samvinnu við Hjartavernd). • Þrávirk lífræn efni í teistu frá Breiðarfirði - þróun mengunar yfir 20 ára tímabil (með Náttúrufræðistofnun). • Þrávirk lífræn efni í sendlingum og ktettadoppu í nánd við sorphauga (með Náttúrufræðistofnun). • Þrávirk lífræn efni í blóði íslenskra mæðra (samstarfsverkefni 8 þjóða sem liggja að norður-heimskautssvæðinu: AMAP). • Áhrif þrávirkra którlífrænna efna á frjósemi íslenskra kartmanna (með Glasafrjóvgunardeitd Landspítatans). • Þrávirk lífræn efni í selum. • Þrávirk lífræn efni í lofti og úrkomu við Stórhöfða (með Veðurstofu íslands). • Þéttni etanóls í blóði eftir neyslu óáfengs bjórs (2.25%v/v). Þjónusturannsóknir Stundaðar voru umfangsmiklar þjónusturannsóknir í fjórum deildum: réttarefna- fræðideitd, alkóhóldeitd. lyfjarannsóknadeild og eiturefnadeitd. Rannsóknir þessar eru unnar fyrir dómsmála- og tögregluyfirvöld. lækna. sjúkrastofnanir. heilbrigð- iseftirlitsmenn, rafveitur. Varnartiðið, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Iðntækni- stofnun o.fl. Ráðstefnur og fundir Haldin var ráðstefnan XIV. Nordiske kongress i Retsmedicin 25-28. júnt 2000 ásamt Gunnlaugi Geirssyni prófessor og Svend Richter aðjúnkt. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.