Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 81

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 81
Rannsóknir Eins og undanfarin ár stunduðu kennarar tannlæknadeildar rannsóknir á fræða- sviðum sínum, s.s. tannheilsu íslendinga, tangtímaáhrifum tann- og bitskekkju, andlitsformi. tannlæknaótta, tíðni og eðli andtitsbeinbrota, tíðni og þróun tann- holdsbólgu. glerungseyðingu. bakteríum sem valda tannskemmdum og tann- hotdssjúkdómum. áhrifum og einkennum hálsslinksáverka o.fl. Sum þessara verkefna eru unnin í samvinnu við aðrar deildir Háskólans. t.d. þróun tyfja við munnsjúkdómum í samvinnu við tyfjafræði lyfsata. Samvinna við evrópska og bandaríska háskóla er einnig töluverð. Kennarar við tanntæknadeitd tóku þátt í fjölþjóðarannsóknarverkefni, sem styrkt var að hluta tit af Evrópubandataginu, svokaltaðri Biomed-áætlun. Fimm kennarartóku þátt í tveimur verkefnum styrkt- um af Evrópubandataginu. annað þeirra kaltaðist „Harmonisation of a European Medical Risk Retated History". Hinu verkefninu er nýlokið en það var könnun á tíðni flúorflekkja sem var gerð í sjö Evróputöndum. Eftir er að birta niðurstöður þessara rannsókna í vísindatímaritum. Nemendur hafa líka stundað rannsóknir í auknum mæti. bæði með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og aðstoðar- mannasjóði. Nánari upplýsingar um rannsóknaverkefni á sviði tannlæknadeitdar er í Rannsóknagagnasafni íslands. Slóðin er: www.ris.is í apríl fóru tveir nemendur tit Kaupmannahafnar til að kynna rannsóknaverkefni sín í svonefndri Dentsply-keppni. Verkefnin voru unnin í samvinnu við læknadeild og einn læknanema. Ánægjutegt er að ártega finna æ fleiri nemendur tíma til að stunda rannsóknir. þrátt fyrir mjög þétta stundaskrá í hefðbundnu námi. Árið 2000 höfðu þrír af sex brautskráðum nemendum tokið rannsóknarverkefni sem vatgrein. Verkfræðideild Stjórn Embættismenn verkfræðideildar bæði misseri ársins 2000 voru þessin Vatdimar K. Jónsson deildarforseti, Jónas Elíasson varadeildarforseti. Ragnar Sigbjörns- son, formaður umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar. og Magnús Þór Jónsson. formaður véta- og iðnaðarverkfræðiskorar. Formaður rafmagns- og tölvuverk- fræðiskorar á vormisseri var Anna Soffía Hauksdóttir en Jóhannnes R. Sveinsson á haustmisseri. Frá upphafi haustmisseris 2000 færðist tölvunarfræðiskor úr raunvísindadeitd yfir í verkfræðideild og var Haltdór Guðjónsson formaður hennar þar til í september er hann tét af störfum samkvæmt eigin ósk og við tók Jóhann P. Malmquist. Sameiginlegur fulttrúi verkfræði- og raunvísindadeilda í háskóta- ráði var Guðmundur G. Haraldsson. Vatdimar K. Jónsson fyrsti varamaður og Gísti Már Gíslason annar varamaður. Futltrúar deildar til setu á háskótafundi auk deildarforseta, sem er sjálfkjörinn. voru kjörnir Jón Atti Benediktsson og Oddur Benediktsson. Stefnumál og framkvæmd þeirra Árið 2000 kom til framkvæmda ftutningur tölvunarfræðiskorar úr raunvísindadeild yfir í verkfræðideitd. Einnig héldu áfram umræður. bæði innan deitdar og við aðila utan hennar. um upptöku tæknináms og arkitektanáms. Viðræður fóru fram mitli fulttrúa deildarinnar og stjórnar Tæknifræðingafélags íslands um uppbyggingu tæknilínu innan verkfræðideitdar sem þeir nemendur deildarinnar gætu nýtt sér sem eiga í erfiðleikum með hið mikla stærðfræðinám í verkfræðinni. Þá varstofnað Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar á (slandi en að því standa Háskóli íslands. Háskótinn á Akureyri. Samtök iðnaðarins. Tækni- fræðingafélag ístands og Verkfræðingafélag íslands. í stjórn félagsins eru Bjarni Bessason (H.Í.). Bjarni Harðar (HA). Ingi Bogi Bogason (Si). Bergþór Þormóðsson (TFÍ) og Ragnheiður Þórarinsdóttir (VFÍ) Miklar umræður hafa farið fram innan deildarinnar um uppbyggingu nýrra náms- leiða innan deildarinnar og mun árangri þeirrar viðleitni sjá nokkurn stað í Kennsluskrá Háskólans háskólaárið 2001-2002. Meðal þeirra námsteiða sem eru í uppbyggingu. auk hugsanlegrar tæknilínu og arkitektanáms, eru efnaverkfræði (sjá kaflann Samstarf). iðnaðarverkfræði og hugbúnaðarverkfræði. Skipuð hefur verið sérstök þróunarnefnd sem hefur það htutverk að fjalla um stefnumörkun og þróun verkfræðideildar. tengsl hennar við aðrar deildir, skóta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.