Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 51
Deildir Félagsvísindadeild Almennt yfirlit Félagsvísindadeild skiptist í sex skorir og eiga skorarformenn sæti í deildarráði ásamt deildarforseta, varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar eru: bókasafns- og upptýsingafræðiskor. fétagsfræðiskor, mannfræði- og þjóð- fræðiskor. sálfræðiskon stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og menntunarfræði- skor. Jón Torfi Jónasson. prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, var deildar- forseti og Gunnar Hetgi Kristinsson. prófessor í stjórnmálafræði varadeildarfor- seti. Skrifstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir. Skrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Odda. Á henni störfuðu. auk skrifstofu- stjóra. Aðalheiður Ófeigsdóttir futltrúi, Ása Bernharðsdóttir fulltrúi, Ásdís Bern- harðsdóttir fulltrúi. Steinunn Helgadóttir. verkefnisstjóri í fétagsráðgjöf. (atlar í hátfu starfi), Inga Þórisdóttir deildarstjóri og Litja Úlfarsdóttir. deitdarstjóri starfs- menntagreina (í fullu starfi). í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar 34. Af þeim voru 12 prófessorar. 10 dósentar og 12 lektorar. Auk þeirra kenndu fjölmargir stundakennarar. Breytingará starfs- liði fastráðinna kennara voru venju fremur litlará árinu, einungis var ráðið í eitt lektorsstarf. þegar Baldur Þórhallsson var ráðinn tektor í stjórnmálafræði. Guðný Guðbjörnsdóttir kom aftur tit starfa úr launatausu leyfi. Fimm kennarar í deitdinni htutu framgang í starf prófessors á árinu. Guðný Guðbjörnsdóttir dósent. Ótafur Þ. Harðarson dósent. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir dósent. Sigrún Júlíusdóttir dósent og Sigurður J. Grétarsson dósent. Haraldur Ólafsson. prófessor í mann- fræði. hætti störfum á miðju ári fyrir aldurs sakir. Á vormisseri kenndi Jeffrey Kottler. prófessor við Texas Tech University. sem gistikennari á vegum Futbright stofnunar. í námsráðgjöf. Á haustmisseri kenndu tveir Fulbright kennarar við deitdina. John Lindow, prófessor í norrænum fræðum og þjóðfræðum við Kaliforníuháskótann í Berkeley. kenndi í þjóðfræði. Penetope Lisi. prófessor við Centrat Connecticutháskólann. var kennari í uppeldis- og menntunarfræði. Félagsvísindadeild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar Brautskráðir: 1.168 1.216 1.085 1.118 1.139 1.177 M.A.-próf 1 2 2 3 8 9 B.A.-próf 140 138 150 134 162 129 Ársviðbótarnám 86 107 104 85 90 89 Kennarastörf Stundakennsla/stundir 34,19 33.73 36.99 34.76 37 19.800 37 21.000 Aðrir starfsmenn 2.5 3,5 9.01* 16,90* 16.30’ 15.36* Útgjöld (nettó) í þús. kr. 119.686 134.257 150.021 176.817 203.217 229.795 Fjárveiting í þús. kr. 109.261 121.872 125.788 170.248 209.159 237.311 * Félagsvísindastofnun meðtalin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. Kennslumál Tit B.A. prófs eru nú kenndar eftirtatdar greinar: Bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði, mannfræði, sálarfræði, stjórnmálafræði og þjóðfræði. Atvinnulífs- fræði. fétagsráðgjöf. fjölmiðlafræði. kynjafræði og uppetdis- og menntunarfræði eru kenndar sem aukagreinar. Unnt er að taka viðbótarnám að loknu B.A.-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði. kennslufræði til kennsluréttinda, námsráðgjöf. hagnýtri fjölmiðlun og félagsráðgjöf. Nemendafjöldi var nokkuð svipaður og und- anfarin ár eða 1.139.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.