Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 51
Deildir
Félagsvísindadeild
Almennt yfirlit
Félagsvísindadeild skiptist í sex skorir og eiga skorarformenn sæti í deildarráði
ásamt deildarforseta, varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar
eru: bókasafns- og upptýsingafræðiskor. fétagsfræðiskor, mannfræði- og þjóð-
fræðiskor. sálfræðiskon stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og menntunarfræði-
skor. Jón Torfi Jónasson. prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, var deildar-
forseti og Gunnar Hetgi Kristinsson. prófessor í stjórnmálafræði varadeildarfor-
seti. Skrifstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.
Skrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Odda. Á henni störfuðu. auk skrifstofu-
stjóra. Aðalheiður Ófeigsdóttir futltrúi, Ása Bernharðsdóttir fulltrúi, Ásdís Bern-
harðsdóttir fulltrúi. Steinunn Helgadóttir. verkefnisstjóri í fétagsráðgjöf. (atlar í
hátfu starfi), Inga Þórisdóttir deildarstjóri og Litja Úlfarsdóttir. deitdarstjóri starfs-
menntagreina (í fullu starfi).
í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar 34. Af þeim voru 12 prófessorar. 10 dósentar
og 12 lektorar. Auk þeirra kenndu fjölmargir stundakennarar. Breytingará starfs-
liði fastráðinna kennara voru venju fremur litlará árinu, einungis var ráðið í eitt
lektorsstarf. þegar Baldur Þórhallsson var ráðinn tektor í stjórnmálafræði. Guðný
Guðbjörnsdóttir kom aftur tit starfa úr launatausu leyfi. Fimm kennarar í deitdinni
htutu framgang í starf prófessors á árinu. Guðný Guðbjörnsdóttir dósent. Ótafur Þ.
Harðarson dósent. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir dósent. Sigrún Júlíusdóttir
dósent og Sigurður J. Grétarsson dósent. Haraldur Ólafsson. prófessor í mann-
fræði. hætti störfum á miðju ári fyrir aldurs sakir.
Á vormisseri kenndi Jeffrey Kottler. prófessor við Texas Tech University. sem
gistikennari á vegum Futbright stofnunar. í námsráðgjöf. Á haustmisseri kenndu
tveir Fulbright kennarar við deitdina. John Lindow, prófessor í norrænum fræðum
og þjóðfræðum við Kaliforníuháskótann í Berkeley. kenndi í þjóðfræði. Penetope
Lisi. prófessor við Centrat Connecticutháskólann. var kennari í uppeldis- og
menntunarfræði.
Félagsvísindadeild 1995 1996 1997 1998 1999 2000
Skráðir stúdentar Brautskráðir: 1.168 1.216 1.085 1.118 1.139 1.177
M.A.-próf 1 2 2 3 8 9
B.A.-próf 140 138 150 134 162 129
Ársviðbótarnám 86 107 104 85 90 89
Kennarastörf Stundakennsla/stundir 34,19 33.73 36.99 34.76 37 19.800 37 21.000
Aðrir starfsmenn 2.5 3,5 9.01* 16,90* 16.30’ 15.36*
Útgjöld (nettó) í þús. kr. 119.686 134.257 150.021 176.817 203.217 229.795
Fjárveiting í þús. kr. 109.261 121.872 125.788 170.248 209.159 237.311
* Félagsvísindastofnun meðtalin.
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.
Kennslumál
Tit B.A. prófs eru nú kenndar eftirtatdar greinar: Bókasafns- og upplýsingafræði.
félagsfræði, mannfræði, sálarfræði, stjórnmálafræði og þjóðfræði. Atvinnulífs-
fræði. fétagsráðgjöf. fjölmiðlafræði. kynjafræði og uppetdis- og menntunarfræði
eru kenndar sem aukagreinar. Unnt er að taka viðbótarnám að loknu B.A.-prófi í
bókasafns- og upplýsingafræði. kennslufræði til kennsluréttinda, námsráðgjöf.
hagnýtri fjölmiðlun og félagsráðgjöf. Nemendafjöldi var nokkuð svipaður og und-
anfarin ár eða 1.139.