Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 16
senda inn fyrirspurnir um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Há- skólans og stofnana hans geti svarað. Vísindavefurinn var opnaður af forseta ís- lands og hópi barna og ungtinga úr grunn- og framhaldsskólum í Reykjavík og á landsbyggðinni sem vígðu vefinn með því að senda inn fyrstu spurningarnar sem þau höfðu undirbúið með kennurum sínum. Áhugi almennings fyrir Vísindavefn- um fór fram úr björtustu vonum og var því ákveðið að starfrækja hann áfram á næsta ári. í lok maí stóð Háskólinn síðan fyrir menningar- og fræðahátíðinni ..Líf í borg'' þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá sem ætlað var að endur- spegla borgarlífið í sínum margvíslegu myndum. Hátíðin var opnuð með glæsi- legri athöfn. Opnunarathöfnin hófst með ávarpi rektors um háskólamenningu og að því búnu var ftutt tjóðadagskrá með Matthíasi Johannessen og Ástráði Ey- steinssyni. Þá var frumftuttur nýr háskótasöngur eftir Arnþrúði Litju Þorbjörns- dóttur við kvæði Jónasar Hallgrímssonar. ..Til herra Páls Gaimard". sem geymir einkunnarorð Háskóla íslands. „Vísindin efla alla dáð". Loks flutti Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, ávarp og steit athöfninni. Á hátíðinni var boðið upp á myndlistarsýningar. fyrirlestra. teiksýningar. tónlistaratriði og vettvangsferðir, svo nokkuð sé nefnt. Loks stóð Opni Háskólinn fyrir fjölda nám- skeiða og fyrirlestra fyrir unga sem aldna, þátttakendum að kostnaðartausu. Komust færri að en vildu. Einn af hápunktum dagskrárinnar voru námskeið í heimspeki fyrir börn og ungtinga og tauk þeim með veglegri heimspekiráðstefnu í Háskótabíói. Vísindavefinn erað finna á heimasíðu Háskótans undin www.vis- indavefur.hi.is/ Háskólahátíð Háskólahátíð var haldin í Háskótabíói föstudaginn 8. september að viðstöddu fjöl- menni. Dagskráin hófst með því að rektor Háskóla íslands, Páll Skútason próf- essor. flutti ávarp undir heitinu „Köllun Háskóla íslands" og er það birt í heild í þessari árbók. Næst ftuttu erindi menntamálaráðherra. Björn Bjarnason. rektor Manitoba-háskóta. Emöke J. E. Szathmáry. og formaður Stúdentaráðs. Eiríkur Jónsson. Að ávörpum loknum veitti háskóiarektor þremur starfsmönnum Há- skóta ístands viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi. Loks fór fram veit- ing heiðursdoktorsnafnbóta og flutti frú Vigdís Finnbogadóttir. fyrrverandi forseti íslands. þakkarávarp fyrir hönd heiðursdoktoranna (sjá kaflann Heiðursdoktorar í þessari bók). Viðurkenningar til starfsmanna Háskólans Á háskótahátíð 8. september var þremur starfsmönnum Háskóta ístands veitt við- urkenning fyrir tofsvert framlag tit kennslu. rannsókna og til annarra starfa í þágu hans. Viðurkenningin fyrir kennslu fétl í hlut Hjálmtýs Hafsteinssonar. dósents í tölvunarfræði. í greinargerð valnefndar er tekið fram að Hjálmtýr þyki hafa náð frábærum árangri við nýtingu nýjustu kennstutækni. Hann vandi mjög til kennsl- unnar og sé einkar laginn við að vekja áhuga nemenda á námsefninu. Guðmund- ur Þorgeirsson. prófessor við tæknadeild. hlaut viðurkenningu fyrir rannsóknir. [ greinargerð valnefndar er greint frá hetstu afrekum hans í klínískum rannsókn- um á sviði hjarta- og æðasjúkdóma og grunnrannsókna á starfsemi æðaþels- frumna. Þriðja viðurkenningin var veitt Margréti S. Björnsdóttur, framkvæmda- stjóra samskipta- og þróunarsviðs Háskólans. fyrir framlag hennar til uppbygg- ingar Endurmenntunarstofnunar Háskólans, en ártegur fjöldi nemenda er nú kominn yfir tíu þús. Rektor afhenti starfsmönnunum þremur viðurkenningarskjöl og peningaverðlaun. Borqarfræðasetur- samstarfsverkefni Háskóla íslands og Reykjavíkurborgar Þann 17. mars undirrituðu Pátl Skúlason háskólarektor og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri Reykjavíkur samning mitli Háskólans og Reykjavíkurborgar um samvinnuverkefni undir heitinu Borgarfræðasetur. Markmið Borgarfræðaseturs- ins er að gangast fyrir margháttuðu rannsókna- og fræðsiustarfi í greinum sem tengjast bæjum og byggðum og að styrkja með því tengsl Háskóla fsiands og Reykjavíkurborgar og þar með stöðu Reykjavíkur sem háskólaborgar. Formaður stjórnar Borgarfræðaseturs er Jón Sigurðsson. bankastjóri Norræna fjárfestinga- bankans í Helsinki, en Stefán Ótafsson prófessor var ráðinn forstöðumaður. Gert er ráð fyrir því að Borgarfræðasetrið taki til starfa af fullum krafti á árinu 2001. MBA-nám við Háskóla íslands Á árinu var samþykkt að taka upp MBA-nám við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans. Meginmarkmiðið með náminu er menntun stjórnenda og er tögð áhersla á að verkleg og bókleg þjálfun fari saman. Mikilt áhugi var á náminu. enda er nú í fyrsta sinn boðið upp á það á íslandi, en fjöldi Isiendinga hefur sótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.