Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 134
Stofnun Árna
Magnússonar
Starfslið
Engar breytingar urðu á starfstiði á árinu en Guðrún Ása Grímsdóttir hlaut fram-
gang í stöðu vísindamanns og Gísli Sigurðsson í stöðu fræðimanns. 6. okt. andað-
ist Bjarni Einarsson sem var sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar á árun-
um 1972-1987.
Útgefin rit. rannsóknir og fyrirlestrar
• Haltgrímur Pétursson: Ljóðmæli I. xxiv+228 bts. Rit 48. Margrét Eggertsdóttir
bjó tit prentunar. Stafrétt útgáfa 33 kvæða með greinargerð um varðveislu.
samband handrita og orðamun. Upphaf fræðitegrar heildarútgáfu á verkum
Hallgríms.
• Stefán Kartsson. Stafkrókar. Ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni af
sjötugsafmæli hans 2. des. 1998. Ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson. 451 bts.
• Einar Ól. Sveinsson: Ritaskrá. E.Ó.S. aldarminning 12. desember 1899-1999.
Ólöf Benediktsdóttirtók saman. 88 bls.
• Ólafur Halldórsson. fyrrum sérfræðingur við stofnunina. gaf út tvö rit á árinu:
Danish Kings and the Jomsvikings in the Greatest Saga of Óláfr Tryggvason.
Viking Society for Northern Research. London, og Óláfs saga Tryggvasonar en
mesta III. Editiones Arnamagnæanæ A 3. Kaupmannahöfn). Ótafur varð
áttræður 18. apríl.
Að vanda birtu starfsmenn stofnunarinnar á árinu greinar og bókarkafla í mörg-
um innlendum og erlendum fræðiritum. tóku þátt í ráðstefnum og málþingum og
fluttu gestafyrirlestra. m.a. á Akureyri, Siglufirði. Stykkishólmi. Beijing. Berlín.
Kaupmannahöfn. Sydney, Washington, Winnipeg og Þrándheimi. Svanhildur Ósk-
arsdóttir hlaut doktorsnafnbót frá University Coltege í London fyrir ritgerð sína
Universal history in fourteenth-century lceland. Studies in AM 764 4to. Kristján Ei-
ríksson var meðútgefandi að nýrri útgáfu Vísnabókar Guðbrands biskups, sem út
kom hjá Bókmenntafræðistofnun.
Fjórir tugir fræðimanna sóttu stofnunina heim og fengu aðstöðu til fræðistarfa um
lengri eða skemmri tíma. Þeir voru frá (slandi. Noregi. Danmörku, Svíþjóð. Eng-
landi. Þýskalandi. Tékklandi. Frakklandi, Ítatíu, Bandaríkjunum, Kína og Japan.
Auk þess fengu þrír danskir fræðimenn styrki til dvalar við stofnunina og fjórir
fyrrverandi starfsmenn höfðu þar vinnuaðstöðu.
Styrkir
Stofnunin fékk á árinu styrk til tækjakaupa frá Bygginga- og tækjakaupasjóði
Rannís en einnig fengu einstakir starfsmenn eða rannsóknamenn og framhatds-
nemará þeirra vegum styrki úr Vísindasjóði, Rannsóknasjóði Háskóla ístands og
Rannsóknanámssjóði.
Kynningarstarf og heimsóknir
Ný handritasýning var opnuð 1. júní í Árnagarði og ber hún heitið Ný lönd og nýr
siður. Jafnframt kom út sýningarskrá á íslensku og ensku. Sýningunni er ættað
að vekja athygli á rituðum heimildum um þau tímamót sem urðu um árið 1000:
kristnitökuna og tandateit og landafundi á meginlandi Norður-Ameríku. Frá opn-
un til ársloka sóttu sýninguna 5601 gestur, þar af voru skólanemendur 1023. Þeg-
ar fyrri sýningu. Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit, lauk 16. maí, höfðu sótt
hana frá opnun 16.377 gestir. þar af 5458 skólanemendur: á árinu 2000 urðu gest-
irnir 2004. þar af 1245 skólanemendur.
Auk almennra gesta sóttu ýmsir opinberir erlendir gestir stofnunina heim, m.a.
ráðherrar og sendiherrar erlendra ríkja. 11. maí komu forseti Póllands og frú
hans í heimsókn í fytgd forseta íslands og fleiri virðulegra gesta.
Stofnun Árna Magnússonar átti með samþykki ríkisstjórnar íslands aðild að
tveimur alþjóðtegum sýningum sem opnaðar voru á árinu. Sú fyrri var sýningin
Stefnumót við sagnahefð sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 1. mars en fór síðan til
Washington, Ithaca og Winnipeg. Njátssöguhandrit frá því um 1460. Oddabók. var
sýnt í Library of Congress í Washington og í bókasafni Cornetl háskóla í Ithaca. í
lok apríl var opnuð sýningin Vikings: The North Atlantic Saga í Nationat Museum
of Natural History. Smithsonian Institution í Washington. og stóð þar fram í ágúst.
130