Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 128

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 128
sem lagði til þess norska hafrannsóknarskipið Hákon Mosby sem búið er kröft- ugum loftbyssum til slíkra mælinga. Landhelgisgæslan lagði til varðskipið Ægi en verkefnið var einnig styrkt af vísindasjóði Rannís. Svo heppilega vildi til að neðan- sjávarmælarnir náðu einnig að skrá báða Suðurlandsskjálftana en þau gögn veita okkur mikilvægar viðbótarupplýsingar um innri gerð jarðskorpunnar undir land- inu sjálfu sem fróðlegt verður að bera saman við úthafsgögnin. Unnið var að rannsóknum á eðli og hegðun eldgosa í jöklum. í kjölfar gosanna í Gjálp 1996 og Grímsvötnum 1998 hafa viðbrögð Vatnajökuls við eldgosum verið könnuð. sem og gerð og lögun gosmyndana og jarðhiti þeim tengdur. Voru mæl- ingar unnar í leiðöngrum Jöklarannsóknafélags íslands á jökulinn. I kjölfar um- brota í Mýrdalsjökli sumarið 1999 var fylgst með breytingum á yfirborði Mýrdal- sjökuls vegna jarðhita með radarhæðarmælingum úr flugvél. Eru þessar mæling- ar hluti eftirlits með Mýrdalsjökli og kostaðar af Alþingi. í ágústmánuði var haldin í Reykjavík fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um eldgos í jöklum, lce-volcano interac- tion on Earth and Mars. Var skipulagning hennar unnin að töluverðu leyti á jarð- eðlisfræðistofu. Haldið var áfram þyngdarmælingum á megineldstöðvum til að rannsaka innri gerð þeirra. [ því skyni var unnið að þyngdarmælingum á Eyjafjallajökli. Þá var á árinu unnið áfram við verkefni sem beinist að því að kanna framleiðni gosbeltis- ins milli Þingvalla og Langjökuls á hlýskeiðum og jökulskeiðum með mælingum á rúmtaki hrauna og móbergsmyndana á svæðinu. Er þetta gert með samtúlkun þyngdarmælinga og jarðfræðikortlagningu. Mætingar á varanlegri segulstefnu í hraunlögum á íslandi eru gagnlegar sem hluti kortlagningar jarðlagastaflans. Þær veita einnig ýmsar upptýsingar um hegðun jarðsegulsviðsins (svo sem umsnúninga þess) sl. 15 milijón ár. Megin- verkefnið þessi árin er sýnasöfnun á norðvestanverðum Vestfjörðum. ásamt seg- ulstefnumætingum á sýnum. og úrvinnslu. [ sumar voru boruð kjarnasýni úr 190 hraunlögum í kringum elstu surtarbrandslögin sunnan og norðan ísafjarðardjúps. Þetta verkefni hófst 1998 og er samstarf um það við Björn S. Harðarson jarðfræð- ing við R.H. og fteiri sem sjá um aðra þætti kortlagningar á svæðinu. Á árinu 2000 var verkefnið stutt af Rannsóknasjóði Háskólans. Handrit um bergsegutmætingar á um 120 hraunlögum í Skarðsheiði var sent til birtingar. Haldið var áfram að kortleggja jarðmyndanir frá svonefndu Skálamælifells-segulskeiði á sunnanverð- um Reykjanesskaga. Grein um flugsegulmælingar yfir Mýrdalsjökli kom á prent. Unnið var að öftun heimilda um ýmsar rannsóknir í náttúruvísindum sem tengjast (slandi, einkum á 19. öld. Stærsta verkefnið þar tengist silfurbergsnámunni í Reyðarfirði. Út kom grein um rannsóknir Þjóðverja í jarðvísindum á og við ístand 1819-1970. Haldið varáfram mælingum á afkomu. hreyfingu og afrennsli vatns frá Vatnajökli og Langjökli, mati á orkuþáttum sem valda leysingu jökla (í samstarfi við Lands- virkjun og með styrk frá Evrópusambandinu) og rannsóknum á stærð jökla á ís- landi á sl. öld. Birtar voru ítartegar fræðigreinar um kortagerð af yfirborði og botni Mýrdatsjökuls með greiningu á etdstöðvum og jökulhlaupum og um líkangerð af ftæði Vatnajökuts. Unnið var að rannsóknum á breytingum á Grímsvötnum. vatns- söfnun og jökulhlaupum frá þeim, í samstarfi við Vegagerðina. Unnið var að skipulagningu Send International Conference on Mars Polar Science and Exploration. 21-15 August 2000, sem haldið var við Háskóta (slands. Enn fremur vann starfsmaður. að beiðni rektors, í framkvæmdanefnd Jöktasýningar og Jöktasafns á Höfn í Hornafirði. Unnið var að rannsóknum á umbrotum í Mýrdalsjökli og veitt ráðgjöf um þau fyrir Almannavarnir og Vegagerð og fjötmiðla. Stöðugar samsætur súrefnis og vetnis voru mældar í völdum sýnum úr Dye-3 ískjarnanum frá Suður-Grænlandi til að meta áhrif diffusionar á samsætugitdi í jökulís. Haldið var áfram að túlka niðurstöður samsætumætinga í grunn- vatnssýnum úr Skagafirði. sem safnað var á árunum 1996-1998, og niðurstöður kynntar á ráðstefnum og í greinum. Samsætur í grunnvatnssýnum úr Kjós og í jarðhitavatni af Kröflusvæðinu voru mældar á árinu. Hafstraumakerfi norðan ís- lands voru könnuð með samsætumælingum í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og aldursgreiningar á lífrænum leifum í setkjörnum af landgrunni íslands voru gerðar í samvinnu við AMS aldursgreiningarstofuna í Árósum. Uppbyggingu á lofttæmilínu til undirbúnings vatnssýna fyrir geislakotsmætingar lauk á síðasta 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.