Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 44
skóla íslands með 62.4 m.kr. framlagi sem var helmingur gatnagerðargjalds vegna byggingar íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni. Rekstrarútgjöld hækkuðu um 383.1 m.kr. eða 10,3% milli ára en framkvæmdatiðir lækkuðu um 32.1 m.kr. Heildarútgjöld jukust því um 351.0 m.kr. eða 8,4%. Kennsla Rekstur Háskóla íslands á undanförnum árum hefur verið erfiður vegna þeirrar þenslu sem er í efnahagslífi landsins. Háskólinn hefur átt erfitt með að greiða laun sem eru sambærileg við það sem aðrar stofnanir í ríkiskerfinu og hinn frjálsi vinnumarkaður greiða fyrir vel menntað starfsfólk. Með úrskurði kjara- nefndar, sem fram kom í júní 1998. bötnuðu kjör prófessora verulega. Með sam- þykkt háskólaráðs 21. október 1999 er samfara nýjum aðferðum við áætlanagerð lögð áhersla á að bæta grunnlaun lektora og dósenta þannig að skólinn verði bet- ur samkeppnisfær um vel menntaða háskólakennara. Vegna þess hækkuðu grunnlaun lektora og dósenta nokkuð á árinu 2000. Bókfærð gjöld umfram sértekjur á kennsludeildir námu 1.933,5 m.kr. og fjárveit- ing 1.916.0 m.kr. Rekstur kennsludeilda var því í jafnvægi á árinu. Endurmenntun- arstofnun Háskólans eftdist enn á árinu og námu tekjur af endurmenntun og sí- menntun 188.6 m.kr. samanborið við 158.6 m.kr. árið áður. Rannsóknir Jákvæð þróun varð í fjármögnun rannsókna á árinu 2000 eftir nokkurn samdrátt 1999. Innlendir styrkir jukust verulega og námu 285.6 m.kr. samanborið við 246.8 m.kr. árið áður. Erlendir styrkir jukust einnig verulega og námu 226.7 m.kr. sam- anborið við 174.1 m.kr. árið áður. Styrkirnir eru að mestu til rannsókna en þó er hluti erlendu styrkjanna sérstaklega ætlaður til aukinna ertendra samskipta nemenda og kennara. Aðrar sértekjur af þjónustu og rannsóknum námu 340,1 m.kr. samanborið við 325.7 m.kr. árið áður. Ertendu styrkirnir. 226,7 m.kr., voru til rannsókna og til þess að efta erlend sam- skipti. Meðat verkefna. sem hlutu erlenda styrki yfir 2 m.kr.. voru: Rannsókna- þjónusta Háskótans og Sammennt vegna KER, kortlagningar starfa. Leónardó o.fl.: Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins vegna Erasmus-. Comerniusar-. Sókrates-. og Nordplus-stúdentaskipta: læknadeitd vegna rannsókna á síþreytu. hagfræði- skor vegna kennslu króatískra hagfræðinema og hagfræðistofnun vegna rann- sókna á Norræna lífeyrissjóðakerfinu og orkumátum: verkfræðideild vegna hita- veiturannsókna: raunvísindadeild vegna bleikjueldis-rannsókna og Tjörnesrann- sókna: félagsvísindadeild vegna NICE-Sminars og rannsóknarinnar Nordic Body: Endurmenntunarstofnun vegna sumarskóla og Sjávarútvegsstofnun vegna fisk- veiðilíkans. Sameiginleg útgjötd (rannsóknarstarfsemi) voru innan fjárveitinga. Sameiginleg stjórnsýsla og rekstur fasteigna Rekstur sameiginlegrar stjórnsýslu var innan fjárveitinga á árinu 2000 en hatli varð á rekstri sameigintegra útgjalda, einkum vegna aukins kostnaðar við rann- sóknarmisseri kennara. Afgangur varð á rekstri fasteigna. m.a. í kjölfar hagræð- ingarátaks í ræstingum. Framkvæmdafé Framlög frá Happdrætti Háskóla íslands til viðhalds bygginga. framkvæmda og tækjakaupa námu 325,0 m.kr. samanborið við 444.1 m.kr. árið 1999. Þessi sam- dráttur stafar af því að á árinu 1999 tók happdrættið að táni 70 m.kr. en ekkert á árinu 2000. Stærsta einstaka nýbyggingarverkefnið var bygging Náttúrufræða- húss. 183 m.kr.. en þar af greiddi ríkissjóður 43 m.kr. vegna Norrænu etdfjatla- stöðvarinnar. Stærstu viðhaldsverkefnin voru endurnýjun á hátíðasal. endurnýjun á htuta þaksins á Eirbergi og endurnýjun á loftræstikerfum í Læknagarði. Lög- bergi og VRII. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.