Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 181

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 181
listasögu frá University of Washington í Seattle árið 1945. MA-prófi í sömu aðal- greinum ásamt miðaldasögu lauk hún frá sama skóla árið 1961. Elsa vann að stofnun handavinnudeildar Kennaraskóla íslands 1947 og kenndi þar og víðar þar til hún varð sérfræðingur í textíl- og búningafræðum við Þjóðminjasafn íslands árið 1963 og deildarstjóri árin 1985-1994. Hún hefur jafnframt stundað kennslu í sérgrein sinni og haldið fyrirlestra við Kennaraháskóla íslands. Myndlista- og handíðaskóla íslands og Háskóla íslands. Einnig hefurhún haldið vísindaleg er- indi um sömu efni á fjölmörgum þingum og ráðstefnum víða um heim. Elsa hefur verið ótvíræður brautryðjandi á sviði textíl- og búningafræði hérlendis. Vinnubrögð hennar einkennast af stakri vísindalegri nákvæmni og hún hefur dregið fram í dagsljósið mikla vitneskju úr handritum og lítt kunnum heimildum. Þannig hefur hún varpað Ijósi á lítt könnuð svið íslenskrarsögu, m.a. hvað varðar myndlist. handíðir og þjóðhætti ýmiss konar. Auk framlags síns á sviði vísinda- legra rannsókna hefur Elsa lagt sig fram um að kynna niðurstöður sínar fyrir al- menningi og öllum þeim sem fást við hannyrðir. Þetta hefur hún gert með bókum, ritgerðum, fyrirlestrum og í sjónvarpi enda hefur það færst í vöxt að hannyrða- konur séu aftur teknar að nýta sér fornar aðferðir við gerð altarisklæða og annars kirkjubúnaðar. auk klæðasaums og vefnaðar. Elsa hefur verið afar afkastamikill rithöfundur á sínu sérsviði og fyllir ritaskrá hennar um 30 blaðsíður. Af þessum sökum telur Háskóli (slands sér sæmdarauka að heiðra Elsu E. Guð- jónsson með titlinum doctor philosophiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Stefán Karlsson Stefán Karlsson erfæddur2. desember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá stærð- fræðideild Menntaskólans á Akureyri 1948 og magistersprófi í norrænni fílólógíu frá Hafnarháskóla 1961. Hann var styrkþegi Árnanefndar í Kaupmannahöfn árin 1959-1961 og var ráðinn í rannsóknarstöðu við Det amamagnæanske institut frá vori 1962 til vors 1970. Frá 1970 til 1994 var hann fastráðinn sérfræðingur við Handritastofnun Islands og síðarStofnun Árna Magnússonará íslandi. Forstöðu- maður sömu stofnunar og prófessor við heimspekideild var hann frá 1994 til árs- loka 1998. Stefán er einn virtasti sérfræðingur á sviði íslenskrar fornskriftar- og textafræði og hefur með rannsóknum sínum lagt fram mikilvægan skerf til þekkingar á ís- lenskum handritum. íslenskri tungu og bókmenntum. Fyrsta stórvirki Stefáns kom út árið 1963 en það var verkið Islandske originaldiplomer ind til 1450. Stefán sýndi og sannaði með þessari útgáfu að hann er afburðaglöggur handritalesari en sérstaklega merk er umfjöllun hans um skrifarahendur í þessari útgáfu. Stefán hefur ekki einungis borið saman hendur á öllum bréfunum sem eru birt í útgáf- unni heldur hefur hann einnig leitað þessara handa í yngri bréfum, bréfabókum og öðrum handritum. Undirbúningur að þessum útgáfum og rannsóknir í sam- bandi við þær hafa orðið tit þess að Stefán hefur aflað sér meiri vitneskju en nokkur maður annar um þróun skriftar fram til siðaskipta á íslandi og um ís- lenska málsögu er hann flestum mönnum fróðari. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér sæmdarauka að heiðra Stefán Karls- son með titlinum doctor philosophiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. í raunvísindadeild Baldur Rosmund Stefánsson Baldur Rosmund Stefánsson er fæddur í Vestfold Manitoba árið 1917. Hann lauk B.S. prófi frá plöntuvísindadeild Manitobaháskóla árið 1950, meistaraprófi frá sama skóla árið 1952 og doktorsprófi árið 1966. Baldur varð sérfræðingur við plöntuvísindadeild Manitobaháskóta árið 1952 og starfaði við þá deild alla sína starfsævi. Hann varð dósent árið 1966 og prófessor árið 1974. Frá árinu 1987 hef- ur Baldur verið prófessor emeritus við Manitobaháskóta. Vísindastörf Baldurs hafa einkum beinst að betrumbótum á nytjaplöntum með erfðafræðitegum aðferðum. Hann hefur lagt sérstaka áherslu á kynbætur repju (Brassica napus) tit framleiðslu matarolíu. en repja hentar einkar vet til ræktunar á katdari landsvæðum Kanada. Á árabilinu 1964-1985 þróaði Baldurfjölda af- brigða af repju- og sojaplöntum fyrir Kanada. Það er ekki síst vegna þessa fram- lags Baldurs til rannsókna. sem Kanada stendur framartega í framleiðslu olíu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.